Leita í fréttum mbl.is

Ćskan og ellin fer fram í dag kl. 13

Ćskan og ellinSkákmótiđ  "Ćskan og Ellin", ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í tíunda sinn laugardaginn 26.  október nk.  í Skákhöllinni í Faxafeni. 

RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, Taflfélagi Reykjavíkur,  og OLÍS - Olíuverslun Íslands hafa gert međ sér  3ja ára stuđnings- og samstarfssamning um framkvćmd mótsins, til ađ auka veg ţess og tryggja ţađ í sessi.   

Undanfarin 9 ár hefur mótiđ veriđ haldiđ ađ Strandbergi, safnađarheimili Ćskan og ellin - undirritunHafnarfjarđarkirkju ţar sem Riddarinn hefur ađsetur.  Međ ţví ađ ganga til samstarfs viđ TR, elsta og eitt öflugasta taflfélag landsins og međ myndarlegri ađkomu OLÍS ađ mótinu er ţess ađ vćnta ađ ţátttaka ungra og aldinna í ţví aukist enn til hags fyrir alla skákunnendur og uppvaxandi skákćsku alveg sérstaklega.

Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.  Á síđasta ári var yfir 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.  Sigurvegari mótsins í fyrra var Oliver Aron Jóhannesson, 14 ára, sem vann mótiđ glćsilega eftir hafa lagt ţrjá fyrrum sigurvegara ţess úr öldungaflokki af velli.

Verđlaunasjóđur mótsins er kr. 100.000 auk ţess sem veitt verđa aldurflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga. Gjafabréf frá Icelandair fyrir flugmiđum á mót erlendis fyrir sigurvegara í barna og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 19-12 ára og 13-15 ára.  Úttektarkort hjá OLÍS  fyrir benzíni eđa öđru fyrir kr. 10.000 handar efstu mönnum í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri.   Bókaverđlaun verđa einnig veitt í öllum flokkum. Veglegt vinningahappdrćtti  í mótslok ađ lokinni verđlaunaafhendingu.  Sportvörubúđin JÓI ÚTHERJI gefur alla verđlaunagripi/peninga.

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl. 13 og tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina. 

Mótsnefnd skipa ţeir Björn Jónsson, formađur TR, Einar S. Einarsson, formađur Riddarans og Páll Sigurđsson, skákstjóri. 

Hćgt verđur  ađ skrá sig til ţátttöku  međ nafni,  kennitölu og félagi  á  www.skak.is  daganna fyrir mót.  Hámarkfjöldi ţátttakenda miđast viđ 100.

Ţví er ćskilegt ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8765290

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband