Leita í fréttum mbl.is

Hilmir Freyr sigrađi á Kynslóđakvöldi Skákskólans

Hilmir Freyr kynnir SúkkulađimjólkÍ gćr fór fram Kynslóđakvöld Skákskóla Íslands. Ţar tefldu í senn margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar, landsliđskonur sem og úrvalsnemendur Skákskólans. Sérstakir gestir í gćr voru Smámeistarar sem er klúbbur sem nýlega hélt upp á hálfrar aldar afmćli sitt.

Hilmir Freyr Heimisson, sem tefldi í gegnum netiđ frá KynslóđakvöldPatreksfirđi, fór mikinn og vann fyrstu sjö skákirnar. Međal fórnarlamba hans voru Friđrik Ólafsson og Karl Ţorsteins. Hann tapađi hins vegar tveimur síđustu skákunum fyrir Helga Ólafssyni og Guđmundi Kjartanssyni.

Ţar međ náđi Helgi honum af vinningum og kom jafn Hilmi í mark. Friđrik, Karl, Guđmundur og Oliver Aron Jóhannesson urđu í 3.-6. sćti međ 6 vinninga. Bragi Halldórsson var efstur Smámeistara en hann hlaut 4˝ vinning.

Mótiđ tókst í alla stađi afar vel.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 122
  • Frá upphafi: 8765298

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband