Leita í fréttum mbl.is

Ćsir í Ásgarđi - Guđfinnur gefur hvorki griđ né friđ

Guđfinnur R. Kjartansson, sem gefur hvorki griđ né friđ...... 29.9.2013 ...Eđa eins og segir í kvćđinu: "Guđfinnur hugsar, heilan brýtur, horfir fram međ ygglibrún. Í huganum ljárinn ţegar ţýtur, ţaulbrýndur um taflsins tún. Hann heggur breitt, ţađ hriktir viđ og hrćđsla berst um fjandmanns liđ"! eftir Matthías Z. Kristinsson.

ĆSIR Í ÁSGARĐI -  GUĐFINNUR GEFUR HVORKI GRIĐ NÉ FRIĐ

Metţátttaka var á móti aldrađra  í Stangarhylnum á ţriđjudaginn var, hvorki meira né minna en 32 keppendur mćttir. Kannski til  ađ hita upp fyrir skákmótiđ "Ćskan og Ellin"  í Skákhöllinni í Faxafeni á laugardaginn kemur í samvinnu TR og Riddarans ţar sem enginn taflfćr 60+ má láta sig vanta

Ţetta er annađ mótiđ í röđ sem Guđfinnur R. Kjartansson „hinn Haraldur Axel Sveinbjörnsson  29.1.2013 16 05 51grimmi" vinnur en hann fór létt međ mótiđ í síđustu viku sem hann vann međ 9.5 vinningi af 10 mögulegum, ţá varđ Ţór Valtýsson annar međ 7.5 v.  Nú stóđ ţetta tćpara ađeins 8 vinningar í húsi sem dugđu ţó. Nćstir komu Valdimar Ásmundsson og Haraldur Axel hinn aldni seggur Sveinbjörnsson (83) sem var fluttur á braut af skákstađ í sjúkrabíl fyrir hálfum mánuđi vegna hjartsláttartruflana og grćddur í hann gangráđur. Var síđan sendur á heim einn í leigubil eftir miđnćtti ţó engin biđi hans ţar enda einbúi. Gott ađ hann náđi sér skjótt og er strax farinn ađ tefla aftur eins og ekkert hafi í skorist enda ekki kallađur" „Halli sterki" fyrir ekki neitt.

Ánćgjulegt er hvađ margir öldungar láta sér ekki muna um ađ tefla tvö daga í röđ, sem Ćsir annan daginn og sem Riddarar hinn.  Reyndar kóróna sumir ţetta svo međ ţví ađ tefla í Gallerý skák á fimmtudögum.

Nánari úrslit sjást á međfylgjandi mótstöflu og úrslitin í fyrri viku má sjá í myndasafni ásamt ýmsum vettvangsmyndum af hinum síungu gamlingjum ađ tafli.

 

2013 ĆSIR 15 001

Benzínúttektir hjá Olís í vinning fyrir gamlingjana og Flugmiđar á mót erlendis fyrir unglingana. Verđlaunasjóđur 100.000 og vinningahapprćtti fyrir ţá sem ekki komast á pall. Benzín á tankinn, kjötsúpa fyrir tvo x5 á Litlu kaffistofunni og pönnukökur i eftirrétt. Bókavinningar og margt annađ girnilegt fyrir ţá sem hafa aldur til. Mćtiđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8765565

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband