Leita í fréttum mbl.is

Metţátttaka á Skákţingi Garđabćjar

Skákţing Garđabćjar hófst í gćr. Afar góđ ţátttaka er á mótinu en 48 keppendur taka ţátt sem er metţátttaka. Ţađ fyrirkomulag Garđbćinga ađ skipta mótinu í tvo flokka og tefla ađeins einu sinni í viku virđist hafa gefist afar vel. Úrslit í fyrstu umferđ voru flest hefđbundin ţ.e. hinir stigahćrri unnu almennt ţá stigalćgri. Ţó vann Kristinn J. Sigurţórsson (1410), nýjan félagsmann TG, Pál Andrason (1899).

A-flokkur:

29 skákmenn taka ţátt. Stigahćstir ţeirra eru Jón Árni Halldórsson (2176), Gylfi Ţórhallsson (2116) og Jóhann H. Ragnarsson (2012), sem er margfaldur Garđabćjarmeistari. Tvćr skákir voru frestađar og ţví liggur pörun 2. umferđar ekki fyrir.

Úrslit fyrstu umferđar má finna á Chess-Results.

B-flokkur:

19 skákmenn taka ţátt. Úrslit fyrstu umferđar má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765567

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband