Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld

Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 24. október 2013. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Skráningarsíđa fyrir mótiđ

Skráđir keppendur

Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.

Umferđatafla:

  • 1. umf. Fimmtudag 24. okt. kl. 19.30. (B flokkur kl. 18:00)
  • 2. umf. Fimmtudag 31. okt. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 3. umf. Fimmtudag 7. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 4. umf. Fimmtudag 14. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 5. umf. Fimmtudag 21. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 6. umf. Fimmtudag 28. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 7. umf. Fimmtudag 5. des. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Páll Sigurđsson. Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. Mótiđ er opiđ öllum og geta ţví stigalágir valiđ milli flokka.
B flokkur bara fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 45 mín + 30 sek. á leik.

Verđlaun í A flokki auk verđlaunagripa:

  • 1. verđlaun. 25 ţús.
  • 2. verđlaun 12 ţús.
  • 3. verđlaun 8 ţús.
Verđlaun í B flokki:
  • Verđlaun. 5000 kr. úttektar í bóksölu Sigurbjarnar auk verđlaunagrips.
  • Verđlaun. 4000 kr. Útttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
  • Verđlaun. 3000 kr. Úttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4000 kr.

Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)

Aukaverđlaun:

  • Efst(ur) 16 ára og yngri.(fćdd 1997 og síđar) Bókarvinningur ađ verđmćti 4000.
  • Efstur TG-inga í B flokki. Bókarvinningur ađ verđmćti 4000.

ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun.

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn. Fullorđnir 2500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 250
  • Frá upphafi: 8765167

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband