Leita í fréttum mbl.is

Flugfélagshátíđin í Nuuk ađ hefjast: Eitt metnađarfyllsta verkefni Hróksins á Grćnlandi til ţessa

10
Skákfélagiđ Hrókurinn og Flugfélag Íslands efna til skákhátíđar í Nuuk, höfuđborg Grćnlands, dagana 25. október til 1. nóvember. Hátíđin er haldin í samvinnu viđ Grćnlensk-íslenska verslunarráđiđ og Kalak, vinafélag Íslands og Grćnlands.

253394_415045535269853_2109745359_n[2]
Hátíđin hefst á föstudag, samhliđa kaupstefnu á vegum Íslandsstofu, FÍ og Grćnlensk-íslenska verslunarráđsins sem tugir íslenskra fyrirtćkja taka ţátt í. Viđ hátíđlega athöfn í Katuaq, norrćna húsinu í Nuuk, munu tugir barna fá taflsett ađ gjöf frá Flugfélagi Íslands, en alls munu FÍ og Hrókurinn gefa 300 grćnlenskum börnum taflsett á nćstunni. Börnin munu líka fá skákkver á grćnlensku, sem skákfrömuđurinn Siguringi Sigurjónsson stendur ađ, og fleiri gjafir. 

1
Viđ setningarathöfn Flugfélagsskákhátíđarinnar verđa ţćr Benedikte Thorsteinsson og Kristjana G. Motzfeldt heiđrađar, en báđar hafa ţćr gegnt lykilhlutverki viđ ađ efla og treysta vináttu Íslands og Grćnlands, og veriđ hjálparhellur Hróksins viđ skáklandnámiđ frá upphafi. Benedikte er fv. félagsmálaráđherra á Grćnlandi og var um árabil formađur Kalak. Hún hefur stađiđ ađ ótal viđburđum í ţágu Grćnlands og Íslands, og er nú ráđgjafi á hinni nýju rćđisskrifstofu Íslands í Nuuk. Kristjana Guđmundsdóttir er ekkja Jonathans Motzfeltds, fyrsta forsćtisráđherra Grćnlands, en hann gegndi ţví embćtti alls 17 ár, og sannkallađur landsfađir hins nýja Grćnlands. Jonathan var mikill Íslandsvinur og ötull talsmađur stóraukinnar samvinnu Íslendinga, Grćnlendinga og Fćreyinga.

Flugfélagshátíđin 2013 í Nuuk markar upphafiđ ađ ellefta starfsári Hróksins á Grćnlandi. Hrókurinn hélt fyrsta alţjóđlega mótiđ í sögu Grćnlands í Qaqortoq áriđ 2003, og síđan hafa liđsmenn félagsins fariđ um 30 ferđir til Grćnlands ađ útbreiđa fagnađarerindi skáklistarinnar. Markmiđiđ frá upphafi hefur jafnframt veriđ ađ efla vináttu og auka samvinnu grannţjóđanna á sem flestum sviđum.

Međal viđburđa á Flugfélagshátíđ Hróksins má nefna fjöltefli í verslunarmiđstöđinni Nuuk á laugardag og Meistaramót Nuuk í hrađskák sem haldiđ verđur á sunnudag. Báđir viđburđir eru skipulagđir í samvinnu viđ Skákfélag Nuuk, sem er vinafélag Hróksins.

Í nćstu viku munu Hróksmenn fara í grunnskóla, leikskóla og fjölsmiđju fyrir unglinga, heimsćkja geđdeildir og athvörf. Taflsettin frá FÍ munu ţví rata á marga stađi, og ljóst ađ skáklífiđ í Nuuk mun blómstra í vetur, enda mun Skákfélagiđ í Nuuk fylgja starfi Hróksmanna eftir af krafti.

Leiđangursmenn eru Hrafn Jökulsson, Róbert Lagerman og Jósep Gíslason. Hrafn og Róbert eru jafnframt stjórnarmenn í Kalak, vinafélagi Íslands og Grćnlands. Kalak stendur árlega ađ heimsókn barna frá Austur-Grćnlandi sem hingađ koma til ađ lćra ađ synda, kynnast jafnöldrum sínum og íslensku samfélagi. Ţá stóđ Kalak, ásamt fjölmörgum ađilum, fyrir söfnun í vor ţegar tónlistarhúsiđ í Kulusuk brann. Allt útlit er fyrir ađ nýtt tónlistarhús rísi strax á nćsta ári.

Flugfélagshátíđin í Nuuk er einhver metnađarfyllsti viđburđur sem Hrókurinn hefur stađiđ ađ á Grćnlandi, og nýtur til ţess stuđnings fjölmargra fyrirtćkja og einstaklinga. Í vetur eru jafnframt fyrirhugađar á vegum Hróksins og Kalak skákferđir til Upernavik, sem er á 72. breiddargráđu á vesturströndinni, og til Kulusuk og Tasiilaq á austurströndinni. Um páskana verđur svo haldin áttunda hátíđin í röđ í Ittoqqortormitt viđ Scoresby-sund, sem er afskekktasta ţorp norđurslóđa.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ Flugfélagshátíđ Hróksins og Kalak á Facebook-síđunni Skák á Grćnlandi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 68
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 234
  • Frá upphafi: 8764677

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband