Leita í fréttum mbl.is

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis sem haldiđ var 21. október sl. Vigfús fékk átta vinninga af níu mögulegum og var ţađ Dawid Kolka sem lagđi hann ađ velli í lokaumferđinni. Vigfús var svo einnig hćtt kominn í nćst síđustu umferđ á móti Magnúsi Matthíassyni ţar sem glöggir menn töldu ađ hann hefđi a.m.k. leikiđ einu ólöglegum leik í tímahraksbarningnum í lokin. Dawid lét hins vegar slíkar kúnstir ekki fram hjá sér fara.  

Í öđru sćti varđ svo Elsa María Kristínardóttir međ 7v og ţriđja sćtinu náđi svo Dawid Kolka međ 5,5v eins og Magnús Matthíasson en Dawid var hćrri á stigum. Í ţetta sinna var ţađ tölvan sem dró í happdrćttinu og upp kom talan 7 sem ţýđyddi sjöunda sćtiđ sem Gunnar Nikulásson skipađi fćr hann ţví gjafamiđa á Saffran eins og Vigfús.

Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis verđur mánudaginn 28. okóber kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Vigfús Óđinn Vigfússon  831,508
2Elsa María Krístinardóttir 725,507
3Dawid Kolka5,519,505
4Magnús Matthíasson5,517,505
5Felix Steinţórsson517,505
6Ólafur Guđmarsson514,504
7Gunnar Nikulásson4,515,804
8Óskar Víkingur Davíđsson2,54,2502
9Björgvin Kristbergsson2502
10Stefán Orri Davíđsson0000


Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband