Leita í fréttum mbl.is

Víkingar töpuðu - Björn vann

Víkingaklúbburinn tapaði 2½-3½ fyrir austurrískum klúbb í 4. umferð EM taflfélaga sem fram fór í dag. Björn Þorfinnsson (2385) vann alþjóðlega meistarann Reinhard Lendwai (2379). Hannes Hlífar Stefánsson (2521) gerði jafntefli við stórmeistarann David Shengelia (2556). Davíð Kjartansson og Stefán Þór Sigurjónsson gerðu einnig jafntefli. Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem teflir fyrir Jutes of Kent gerði jafntefli við norska stórmeistarann Jonathan Tisdall (2437).

Í 5. umferð, sem fram fer á morgun, teflir Víkingaklúbburinn við þýskan skákklúbb. Hjörvar mætir hins vegar 16 ára ísraelsku undrabarni, Avital Boruchovsky (2453), að nafni sem hefur 3½ vinning eftir að hafa gert jafntefli við Leko og unnið  m.a. Harikrisna.

Úrslit Víkingaklúbbsins í 4. umferð:

 

30  Viking Chess ClubRtg-35  SK Advisory Invest BadenRtg2½:3½
GMStefansson, Hannes2521-GMShengelia, David2556½ - ½
IMThorfinnsson, Bjorn2385-IMLendwai, Reinhard23791 - 0
FMKjartansson, David2348-IMGanaus, Hannes2302½ - ½

Sigurjonsson, Stefan Th.2104-
Dzierzenga, Stefan2173½ - ½

Runarsson, Gunnar2074-
Herndlbauer, Martin21250 - 1

Ingason, Sigurdur1866-
Eidenberger, Otto00 - 1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8765564

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband