Leita í fréttum mbl.is

Keppendur í H&H

Núverandi Íslandsmeistarar eru Jón Viktor Gunnarsson og Ingi Tandri Traustason

 Ţá liggur fyrir keppandalistinn á Íslandsmótinu í heilinn og höndin sem fer fram á Lćkjartorgi á laugardag. Heilinn og höndin er skemmtilegt form skákar sem hefur veriđ vinsćlt upp á síđkastiđ. Reglurnar eru einfaldar: tveir og tveir eru saman í liđi og er annar heilinn og hinn höndin. Heilinn segir taflmann og höndin ákveđur hvađa taflmann og hvert honum skal leikiđ. Ţví ríđur á ađ samherjar hafi líkan skákstíl ađ í ţađ minnsta skilning á skákstíl samherjans. Núverandi Íslandsmeistarar eru Jón Viktor Gunnarsson og Ingi Tandri Traustason.

 

 Tíu fersk liđ eru skráđ til leiks. Í liđunum má finna fyrrum ólympíumeistara, margfalda Íslandsmeistara međ Rimaskóla, landsliđsmenn og landsliđskonur og svo auđvitađ hjón!

Sigurvegararnir hljóta hvor um sig gjafabréf á sportbarnum Hvíta riddaranum í Mosfellsbć ađ verđmćti 5.000 kr.

Keppendur:

Jón Viktor Gunnarsson/Bergsteinn Einarsson

Dagur Ragnarsson/Oliver Aron Jóhannesson

Sigurbjörn Björnsson/Róbert Lagerman

Einar Hjalti Jensson/Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Hjörvar Steinn Grétarsson/Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Guđmundur Kristinn Lee/ Birkir Karl Sigurđsson

Jóhann H. Ragnarsson/Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir

Björn Ţorfinnsson/Gunnar Freyr Rúnarsson

Einar K. Einarsson/Harpa Ingólfsdóttir

Magnús Örn Úlfarsson/Rúnar Berg

Íslandsmótiđ hefst 16:00 ađ loknu hrađskákeinvígi Jóhanns Hjartarsonar og Hjörvars Steins Grétarssonar. Fer ţađ fram á Lćkjartorgi eins og öll Skákhátíđin á Menningarnótt. Tefldar verđa sex umferđir međ 5.03 umhugsunartíma, fimm mínutum og ţremur sekúndum í viđbótartíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 199
  • Frá upphafi: 8766201

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 175
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband