Leita í fréttum mbl.is

Jóhann og Hjörvar Steinn tefla einvígi á Menningarnótt

Hjörvar og JóhannHelsti viđburđur Skáhátíđar Skákakdemíunnar á Menningarnótt er án vafa hrađskákeinvígi Jóhanns Hjartarsonar og Hjörvars Steins Grétarssonar. Jóhann er stigahćstur Íslendinga og er sá skákmađur sem hefur lengst náđ í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Hjörvar Steinn er efnilegasti skákmađur Íslands og ţegar einn af ţeim allra bestu. Ţeir tefla nú hrađskákeinvígi í ţriđja sinn. Á Menningarnótt í fyrra hafđi Jóhann öruggan sigur í fjögurra skáka hrađskákeinvígi, 3.5 - 0.5. Í vetur tefldu ţeir sýningareinvígi fyrir starfsfólk Eimskipa, og aftur hafđi Jóhann sigur en ţá međ minni mun. Spurningin er ţví ţessi: Nćr Jóhann Hjartarson ađ leggja Hjörvar Stein í einvígi í ţriđja skiptiđ í röđ, eđa stöđvar Hjörvar sigurgöngu Jóhanns?

Einvígiđ hefst um 14:45 eđa strax ađ loknum töfludrćtti í fyrstu og ađra deild á Íslandsmóti skákfélaga komandi vetur. Tefldar verđa fjórar skákir međ umhugsunartíma 5.03, fimm mínútum og ţremur viđbótar sekúndum eftir hvern leik. Einvígiđ fer fram á Lćkjartorgi eins og öll Skákhátíđin.

Verđlaun í einvíginu koma frá Hereford-steikhúsi og Hvíta riddaranum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8765541

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband