Leita í fréttum mbl.is

Stórmeistaramót TR fer fram 1.-8. október

Frá 1. til 8. október nćstkomandi mun alţjóđlegt lokađ 10 manna stórmót verđa haldiđ í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur.  Ţá fer fram í fyrsta sinn Stórmeistaramót Taflfélags Reykjavíkur sem stefnt er ađ, ađ verđi árviss viđburđur í framtíđinni.

Mótiđ verđur geysiöflugt og međal ţátttakenda eru ţrír stórmeistarar og fimm alţjóđlegir meistarar. Ađstćđur verđa eins og best verđur á kosiđ, bćđi fyrir keppendur og áhorfendur.  Allar skákir mótsins verđa sýndar beint á netinu, en auk ţess verđur hćgt ađ fylgjast međ ţeim á stóru tjaldi á keppnisstađ.  Reiknađ er međ ađ skákskýringar verđi á mótsstađ í hverri umferđ, og svo síđast en ekki síst verđa hinar rómuđu veitingar í bođi sem ćtíđ fylgja mótum félagsins.

Mótiđ er nú fullbókađ og eftirtaldir meistarar munu leiđa saman hesta sína á reitunum 64:

1. Úkraínski ofurstórmeistarann Sergey Fedorchuk (2667)

Fedorchuck varđ evrópumeistari unglinga undir 14 ára áriđ 1995, en međal annara afreka hans má nefna efsta sćtiđ á Cappelle la Grande Open áriđ 2008, ásamt TR-ingunum Vugar Gashimov (2737), Erwin L'Ami (2640), nýbökuđum skákmeistara Úkraínu, Yuriy Kryvoruchko (2678) og fleirum. Einnig sigrađi hann á Dubai Open 2006 ásamt Armenunum Sargissian og Petrosian.  Fedorchuk gekk nýveriđ í Taflfélag Reykjavíkur og verđur spennandi ađ sjá hvort hann muni einnig tefla fyrir félagiđ í Íslandsmóti skákfélaga.

2. Úkraínski stórmeistarinn Mikhailo Oleksienko (2596)

Oleksienko sem er 27 ára, varđ sextán ára alţjóđlegur meistari og ţremur árum síđar stórmeistari.  Fyrr í sumar sigrađi hann Czech Open ţar sem hann vann 6 skákir í röđ eftir rólega byrjun.  Nú í ágúst varđ hann síđan í 1.-3. sćti á ZMDI Open í Dresden.  Hann er ţví til alls líklegur á mótinu, og hefur veriđ á hrađri uppleiđ á stigalista Fide.  Oleksienko er íslenskum skákmönnum ađ góđu kunnur, enda hefur hann veriđ fastamađur í liđi Taflfélags Reykjavíkur á Íslandsmóti skákfélaga undanfarin ár.

3. Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2500)

Henrik ţarf vart ađ kynna, enda veriđ einn af okkar sterkustu og virkustu skákmönnum um árabil.  Hann er fćddur í Nyköbing í Danmörku en hefur síđan 2006 teflt fyrir íslands hönd.  Sex sinnum hefur hann teflt á Ólympíuskákmótinu, ţar af ţrisvar (2006, 2008 og 2012) fyrir Ísland.  Henrik varđ Íslandsmeistari í skák áriđ 2009, ţar sem hann sigrađi međ nokkrum yfirburđum. Henrik Danielsen er liđsmađur Taflfélags Vestmannaeyja.

4. Fćreyski alţjóđlegi meistarinn Helgi Dam Ziska (2468)

Ţessi mikli Íslandsvinur og liđsmađur T.R. náđi nýveriđ sínum fyrsta áfanga ađ stórmeistaratitli á opnu móti í Riga Lettlandi.  Ţar sýndi hann úr hverju hann er gerđur, var međ árangur upp á 2600 stig og mun hćkka mikiđ á nćsta stigalista Fide. Helgi er 23 ára, og varđ alţjóđlegur meistari sautján ára.  Á XXII Reykjavíkurskákmótinu 2006, sigrađi Ziska (ţá sextán ára)  hollenska stórmeistarann Jan Timman í frćgri skák.  Stórmeistarinn ţekkti gafst ţá upp í tuttugusta leik međ unna stöđu!   Helgi mun örugglega sćkja stíft annan áfanga sinn ađ stórmeistaratitli á mótinu, og verđur spennandi ađ fylgjast međ ţessum geđţekka frćnda vor.

5. Danski alţjóđlegi meistarinn Simon Bekker-Jensen (2414)

Simon hefur margoft teflt á Íslandi, bćđi međ Taflfélagi Reykjavíkur á Íslandsmóti Skákfélaga, og eins á Reykjavíkurskákmótinu.  Hann varđ norđurlandameistari drengja (U16), alţjóđlegur meistari 18 ára, og 9 ár í röđ varđ hann danskur meistari međ liđi sínu Helsinge Chess Club.  Hann stefnir á sinn fyrsta áfanga ađ stórmeistaratitli á mótinu, og verđur án efa erfiđur viđureignar.  Simon kemur inn í mótiđ í stađ Jakob Vang Glud (2520) sem nýveriđ náđi sínum öđrum áfanga ađ stórmeistartitli á Politiken Cup.  Glud sá Stórmeistaramót Taflfélagsins sem kjöriđ tćkifćri til ađ ná lokaáfanganum, en vegna anna viđ nám, ţurfti hann ađ hćtta viđ ţátttöku.

6. Alţjóđlegi meistarinn Arnar Erwin Gunnarsson (2441)

Arnar er án efa einn hćfileikaríkasti skákmađur landsins. Snemma kom í ljós hversu mikiđ efni vćri hér á ferđ, enda varđ pilturinn hvorki meira né minna en áttfaldur Norđurlandameistari í skák.  Arnar hefur unniđ sigur allavegana einu sinni á öllum stćrstu mótum landsins, ađ undanskildum landsliđsflokknum. Fjórum sinnum hefur hann orđiđ atskákmeistari Íslands, og er einnig ţekktur sem einn snjallasti hrađskákmađur landsins. Eflaust munu nú margir bíđa spenntir eftir ađ sjá meistarann taka ţátt í stórmóti í kappskák eftir ţó nokkuđ hlé. Arnar hefur allan sinn skákferil veriđ liđsmađur Taflfélags Reykjavíkur.

7. Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2434)

Guđmundur er án efa virkasti íslenski skákmeistarinn í dag. Hann hefur á árinu ţegar teflt vel yfir 100 kappskákir og geri ađrir betur! Guđmundur varđ Norđulandameistari U-20 og síđan alţjóđlegur meistari áriđ 2009. Fyrsti áfanginn ađ stórmeistaratitli kom sama ár á skoska meistaramótinu.  Í fyrra tefldi Guđmundur mikiđ í suđur Ameríku og varđ m.a. í 1.-3. sćti á alţjóđlegu móti í Bogotá, Kólumbíu. Fyrr í sumar sigrađi hann stigahćsta keppenda Stórmeistaramótsins, Sergey Fedorchuk í glćsilegri skák á Evrópumeistaramóti einstaklinga. Guđmundur er ţví í góđri ţjálfun, getur unniđ hvern sem er á góđum degi og stefnir án efa á annan stórmeistaraáfanga sinn.  Guđmundur er uppalinn hjá Taflfélagi Reykjavíkur og hefur allan sinn feril teflt fyrir félagiđ.

8.  Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson  (2493)

Bragi varđ alţjóđlegur meistari áriđ 2003.  Áriđ 2012 var hann á međal sigurvegara á Opna skoska meistaramótinu međ 7 v. af níu.  Fyrsta áfanginn ađ stórmeistaratitli kom í hús í ár í bresku deildakeppninni.  Ţar tefldi hann fantavel og gerđi m.a. jafntefli viđ stórmeistarann ţekkta Nigel Short.  Bragi hefur margsinnis teflt fyrir hönd Íslands og varđ Ólympíumeistari međ sveit Íslands, á Ólympíumóti unglingalandsliđa í Las Palmas, Kanaríeyjum, áriđ 1995. Auk ţess tefldi hann međ landsliđinu á Ólympíumótinu 2004 og 2010 sem og í ţremur Evrópukeppnum landsliđa 2001, 2003 og 2010.  Nokkuđ ljóst má vera ađ Bragi er hvađ líklegastur til afreka á mótinu, og gćti hćglega nćlt sér í sinn annan áfanga ađ stórmeistaratitli.  Bragi er liđsmađur Taflfélags Bolungarvíkur.

9.  Fide meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2395)

Sigurbjörn hefur einn áfanga til alţjóđlegs meistaratitils og hefur sannarlega styrk til ađ sćkja annan á Stórmeistaramóti Taflfélags Reykjavíkur.  Sigurbjörn hefur unniđ fjölmörg mót innanlands og besti árangur hans á erlendri grundu er 4-13. sćti á Politiken Cup áriđ 2004 og 2.-12 sćti á Politiken Cup áriđ 2005, í bćđi skiptin međ sjö og hálfan vinning af tíu.  Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ kappanum, enda einn af ţeim líklegri til ađ ná "normi" á mótinu.  Sigurbjörn er liđsmađur Taflfélags Vestmannaeyja.

10.  Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2266)

Ţorvarđur er nýjasti liđsmađur Taflfélags Reykjavíkur og ţađ er okkur mikil ánćgja ađ hann skuli nú taka ţátt í fyrsta Stórmeistaramóti félagsins.  Fáir hafa veriđ duglegri ađ sćkja mót félagsins en Ţorvarđur og hann hefur stórbćtt sig undanfariđ eitt og hálft ár.  Hann sigrađi á Skákţingi Reykjavíkur 2009 og hefur sigrađ á Öđlingamóti T.R. undanfarin tvö ár.  Ţorvarđur varđ skákmeistari Hafnarfjarđar ţrjú ár í röđ 2003-2005.  Ţađ skildi enginn afskrifa "Varđa" ţótt hann sé stigalćgstur keppenda.  Stigin telja nefnilega ekkert á reitunum sextíu og fjórum og Ţorvarđur gćti hćglega sett strik í reikning gegn mun stigahćrri keppendum á ţessu móti. 

Taflfélag Reykjavíkur vill međ ţessu móti gefa nokkrum af efnilegustu skákmönnum landsins kost á ađ tefla hér á landi á öflugu lokuđu móti sem sérsniđiđ er til áfangaveiđa.  Má segja ađ ţar međ hafi félagiđ svarađ kalli íslenskra afreksskákmanna um slíkt mótahald, og ţađ er von okkar í stjórn Taflfélagsins ađ ţetta mót verđi nú sem og nćstu ár sú vítamínsprauta inn í íslenskt afreksskáklíf sem vantađ hefur. Ţađ er einnig von okkar í T.R. ađ ţađ muni hvetja önnur félög til slíks mótahalds í framtíđinni, hvort sem er upp á eigin spýtur eđa í samvinnu sín á milli.

En Taflfélagiđ mun einnig nýta komu erlendu meistaranna til ađ gefa ţeim fjölmörgu börnum og unglingum sem sćkja ćfingar félagsins tćkifćri á ađ kynnast ţeim og tefla viđ ţá.  Bođiđ verđur t.d. upp á fjöltefli viđ einn af meisturunum og fleira skemmtilegt verđur á dagskránni.

Meira um fyrirkomulag mótsins, töfluröđun, tímasetningar umferđa og fleira, mun verđa tilkynnt fljótlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8765877

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband