Leita í fréttum mbl.is

Sundskákarsett vígt í Árbćjarlaug

Veronika, Stefán og Donika í ÁrbćjarlaugNú er hćgt ađ tefla í Árbćjarlaug. Um ţađ var fjallađ í Mbl.is í gćr en í fréttinni ţar sagđi:

Skáklistina ţarf ekki ađ iđka innan fjögurra veggja heldur getur tafliđ tekiđ á sig ýmis form líkt og sást í heitum potti Árbćjarlaugarinnar í dag. Ţar voru ný fljótandi taflborđ vígđ í tilefni Skákdags Íslands í dag.

Viđburđir af ýmsu tagi eru um allt land í dag í tilefni Skákdagsins, sem er nú haldinn í annađ sinn á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslands í skák.

Ţar á međal var vígsla skákborđsins í Árbćjarlaug, en sambćrileg skákborđ hafa stundum flotiđ um í heitum pottum Laugardalslaugar og notiđ vinsćlda enda fátt betra en ađ ţjálfa hugann yfir tafli á međan slakađ er á kroppnum í heita pottinum.

Ţeir Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Danika Kolica tefldu eina skák í heita pottinum í dag og Stefán Bergsson hjá Skáksambandi Íslands fygldist međ, en ekki fylgdi sögunni hvernig leikar fóru.

Myndin er frá Ómar Óskarssyni, ljósmyndara hjá Morgunblađinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 241
  • Frá upphafi: 8766032

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband