Leita í fréttum mbl.is

KORNAX-mótiđ: Uppgjör ritstjóra heimasíđu TR

Ţórir Benediktsson heldur uppi öflugum fréttaflutningi á heimasíđu TR. Í gćr birti hann góđan lokapistil um mótiđ sem hér birtur orđréttur.

KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur lauk í gćrkvöldi ţegar spennandi lokaumferđ fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Fyrir umferđina höfđu Fide meistarinn Davíđ Kjartansson og Omar Salama 1,5 vinnings forskot á nćstu keppendur en báđir höfđu ţeir unniđ allar sínar viđureignir utan innbyrđis viđureignarinnar sem lauk međ skiptum hlut.  Ţeir höfđu ţví 7,5 vinning eftir ađ hafa veriđ í nokkrum sérflokki en nćstir á eftir ţeim međ 6 vinninga komu Fide meistarinn Einar Hjalti Jensson og hinn ungi og efnilegi Mikael Jóhann Karlsson.

Í lokaumferđinni stýrđi Omar hvítu mönnunum gegn Mikaeli en Davíđ hafđi svart gegn Ţór Má Valtýssyni. Greinilegt var ađ spenna var í loftinu ţví sviptingar urđu töluverđar og svo fór ađ Mikael gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Omar eftir ađ kóngur ţess síđarnefnda var orđinn full berskjaldađur og Mikeal náđi frumkvćđi sem dugđi til sigurs.  Á sama tíma leit út fyrir ađ Davíđ vćri í vandrćđum gegn Ţór sem var skiptmun yfir en slćm peđastađa Ţórs kom í veg fyrir sigur og jafntefli varđ niđurstađan.

Ţar međ lauk Davíđ leik međ 8 vinninga og er ţví Skákmeistari Reykjavíkur í annađ sinn en hann hlaut titilinn einnig 2008.  Omar varđ annar međ 7,5 vinning en Mikael nćldi í ţriđja sćtiđ međ 7 vinninga eftir frábćran endasprett ţar sem hann sigrađi Lenku Ptacnikovu í nćstsíđustu umferđinni og, sem fyrr segir, Omar í ţeirri síđustu.  Árangur Davíđs samsvarar 2420 Elo stigum og hćkkar hann um 19 stig, Omar hćkkar um 13 stig og Mikael um heil 30 stig og er stigakóngur mótsins.

Ađ öđru leyti var ekki mikiđ um óvćnt úrslit í lokaumferđinni en ţó má nefna sigur hinnar ungu og efnilegu Sóleyjar Lind Pálsdóttur á Árna Thoroddsen en Sóley hefur veriđ á góđri siglingu ađ undanförnu og hćkkar töluvert á stigum nú.

Baráttan um stigaverđlaunin var ekki síđur hörđ en utan verđlaunasćtanna ţriggja var hćgt ađ vinna til fjögurra verđlauna í viđbót.  Bestum árangri keppenda undir 2000 stigum náđi norđlendingurinn reyndi Ţór Már Valtýsson en hann hlaut 6 vinninga.  Ţrír keppendur komu jafnir í mark međ 5,5 vinning í flokki keppenda undir 1800 stigum en ţađ voru Hilmar Ţorsteinsson, Jón Úlfljótsson og Hrund Hauksdóttir.  Hilmar varđ efstur eftir stigaútreikning og hlýtur ţví verđlaunin.  Hinn ungi og efnilegi Dawid Kolka varđ einn efstur međ 5,5vinning í flokki keppenda undir 1600 skákstigum og í flokki stigalausra varđ Andri Steinn Hilmarsson hlutskarpastur međ 4,5 vinning.  Miđađ er viđ íslensk skákstig viđ ákvörđun stigaverđlauna.

Ađ vanda var mótahald til fyrirmyndar og umgjörđin öll hin glćsilegasta. Skákstjórn var í höndum hinna margreyndu Ólafs S. Ásgrímssonar og Ríkharđs Sveinssonar og Birna Halldórsdóttir sá um veitingar af sinni alkunnu snilld.  Jóhann H. Ragnarsson tók myndir og ţá er einnig fjöldi mynda, sem Gunnar Björnsson tók, ađgengilegur á fréttavefnum skak.is.  Sex viđureignir voru sendar út á vefnum í hverri umferđ og hafđi Ríkharđur umsjón međ ţeim.  Skáksamband Íslands fćr ţakkir fyrir ađ leggja  búnađinn til og Omar Salama og Halldóri G. Einarssyni er ţakkađ fyrir ađstođ í kringum útsendingarnar.  Ţá sá Jóhann um innslátt skáka.

Ađ lokum ţakkar Taflfélag Reykjavíkur KORNAX fyrir öflugt samstarf fjórđa áriđ í röđ.

Verđlaunasćti

  • 1. Davíđ Kjartansson 8 vinningar
  • 2. Omar Salama 7,5v
  • 3. Mikael Jóhann Karlsson 7v

Besti stigaárangur

  • U2000: Ţór Már Valtýsson (1971) 6v
  • U1800: Hilmar Ţorsteinsson (1776) 5,5v
  • U1600: Dawid Kolka (1528) 5,5v
  • Stigalausir: Andri Steinn Hilmarsson 4,5v

Mestu stigahćkkanir

  • Mikael Jóhann Karlsson 30 stig
  • Vignir Vatnar Stefánsson 25
  • Davíđ Kjartansson 19
  • Sóley Lind Pálsdóttir 19
  • Ţór Már Valtýsson 17
  • Óskar Long Einarsson 17
  • Felix Steinţórsson 15

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8765654

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband