Leita í fréttum mbl.is

Skákdagurinn á Siglufirđi

Skákdagurinn á SiglufirđiSkákdagur Íslands er haldinn víđa um land í gćr og međ ýmsu móti. Skákfélag Siglufjarđar gaf af ţví tilefni Sundhöll Siglufjarđar taflsett til ađ nota í lauginni eđa heita pottinum, allt eftir ţví hvađ best á viđ hverju sinni. Sundskák var fyrst tefld áriđ 2011, ţegar Laugardagslaug í Reykjavík eignađist samskonar taflsett, en síđan hefur ţetta nýja form breiđst út víđar.

Ţađ voru Marlís Jóna Karlsdóttir og Mikael Sigurđsson, nemendur í 3. bekk Grunnskóla Siglufjarđar, sem tefldu fyrstu skákina, og síđar var öđrum hleypt ađ borđinu.

Skákkennsla hófst í 1.-4. bekk viđ Norđurgötu á Siglufirđi í lok síđasta árs og í janúar á ţessu ári skakdagurinn_2013_01_sae.jpghefur veriđ kennt í 1.-7. bekk í húsakynnunum viđ Tjarnarstíg í Ólafsfirđi. 

Seinnipartinn í febrúar verđur aftur kennt í mánuđ hér í bć og svo í Ólafsfirđi í jafn langan tíma. 

Undanfariđ hefur skák aukinheldur veriđ kennd sem valgrein í unglingadeildinni viđ Hlíđarveg á Siglufirđi. 

Sjá líka frétt hér á vefnum 22. nóvember 2012.

Sjá nánar á vef Siglfirđings en ţar má finna fjölda mynda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.6.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 252
  • Frá upphafi: 8766043

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband