Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Gunnar Björnsson

Gunnar forzeti
Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynntur til sögunnar Gunnar Björnsson, fararstjóri hópsins.

Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur; Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Elsu Maríu Kristínardóttur og Davíđ Ólafsson liđsstjóra kvennaliđsins. Nćstu daga verđa tveir ólympíufarar kynntir á dag en kynningunni lýkur á sunnudag.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn: 

Gunnar Björnsson

Stađa í liđinu:

Fararstjóri og FIDE-fulltrúi

Aldur:

44 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Ţetta er mitt ţriđja Ólympíuskákmót.  Fór sem liđsstjóri á Ólympíuskákmótđ í Calvia 2004 og var fararstjóri, FIDE-fulltrúi og liđsstjóri kvennaliđsins í Khanty Manskysk 2010.

Besta skákin á ferlinum?

Sigurskák gegn Jóni L. Árnasyni á Íslandsmóti skákfélaga, 5. október 2008.  Kvöldiđ áđur hafđi ég veriđ í fimmtugsafmćli mágkonu minnar og mćtti fremur illa sofinn til leiks. Sigurinn hafđi ţó sínar afleiđingar ţví degi síđar bađ forsćtisráđherra, guđ ađ blessa Ísland.     

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Einhvern veginn er Ólympíuskákmótiđ 2010 mér mun minnisstćđara en mótiđ 2004.  Ţá var fariđ út í óvissuna eins og Halla bendir á í sinni kynningu en allt reyndist svo vera framar vćntingum á mótsstađ.  Rússarnir voru einfaldlega međ allt á hreinu.  Davíđ Ólafsson forfallađist međ eins dags fyrirvara og allt í einu var ég orđinn liđsstjóri kvennaliđsins.  Ţćr stóđu sig vonum framar og sigurinn gegn Englendingum er mér einkar minnisstćđur. 

Mér er ţó FIDE-fundurinn minnisstćđastur, sérstaklega ţegar Larry Ebbin frá Bermúda hellir sér yfir Kasparov eins og sjá má í upphafi ţessarar Youtube-klippu.  Takiđ eftir ţví hversu álkulegur ég er í myndbandinu!

 

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Í opnum flokki er ađalatriđiđ er ađ halda Norđurlandameistaratitlinum frá Porto Carras í fyrra! SmileÍ kvennaflokki vćri gott ađ vera fyrir ofan miđju.

Spá um sigurvegara?

Spái Kínverjum sigri í kvennaflokki og ađ Rússarnir vinni loks opna flokkinn.  Hlýtur ađ koma ađ ţví.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Minn undirbúningur felst í alls konar útréttingum.  Fjáröflun, klćđnađi fyrir keppendur, undirbúa fréttaflutning o.ţ.h.  Međal ţess sem ég hef veriđ ađ vinna af síđustu daga ásamt Hrafni Jökulssyni og fleirum er ađ útbúa kynningu á Reykjavíkurskákmótinu 2013 og EM 2015 til ađ kynna niđur frá.

Persónuleg markmiđ?

Standa mig vel sem fararstjóri og koma fréttum fljótt og vel til skila til íslenskra skákunnenda.

Eitthvađ ađ lokum?

Treysti á góđa strauma frá Íslandi og vonast til ađ sjá sem flesta í Kringlunni á morgun!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband