Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympúförunum. Nú er kynnt til sögunnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir.

Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur og Davíđ Ólafsson liđsstjóra kvennaliđsins. Kynningarnar halda áfram á morgun. 

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Einnig er minnt á upphitunarmót fyrir Ólympíufaranna sem fram fer í Kringlu á laugardag.  Enn er hćgt fyrir skákáhugamenn ađ skrá til leiks en hver fer ađ vera síđastur ţar sem ţátttaka takmarkast viđ 50.

Nafn: 

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Stađa í liđinu:

Öđru borđi í kvennaliđinu

Aldur:

19 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Ég tók fyrst ţátt 2008 í Dresden, og ţetta verđur ţví ţriđja ólympíumótiđ mitt


Besta skákin á ferlinum?

Ţćr eru margar góđar en ein sú skemmtilegasta er af síđasta ólympíumóti ţegar ég tefldi viđ konu frá Albaníu, A. Shabanaj

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Óvissan í kringum ferđina til Síberíu er mjög minnisstćđ. Áđur en viđ lögđum af stađ út voru ýmsar efasemdir uppi varđandi ađbúnađ á stađnum. Hvergi var hćgt ađ finna á netinu hóteliđ sem viđ áttum ađ gista á og alls óvíst hvort búiđ vćri ađ byggja ţađ eđa ekki. Einnig var ómögulegt ađ finna upplýsingar um flugvöllinn sem viđ áttum ađ lenda á og var hann ekki til í neinum skrám. Viđ héldum ţó af stađ og gekk allt ađ óskum fyrir utan ađ flugbrautin var ískyggilega stutt sem olli nokkrum taugatitringi hjá vissum Íslendingum um borđ í vélinni og flugvöllurinn var augljóslega ekki gerđur fyrir millilandaflug miđađ viđ stćrđ flugstöđvarinnar. Rússarnir voru mjög skipulagđir og beiđ okkar rússnesk stúlka á flugvellinum sem átti ađ passa uppá okkur allan tímann (og ekki hleypa okkur úr augsýn...) međan viđ vorum ţarna. Viđ keyrđum svo í rútu sem flutti okkur í lögreglufylgd fram hjá fjöldanum öllum af vel vopnuđum hermönnum ađ glćsilegu hóteli sem var nýbúiđ ađ byggja eftir allt saman. 


Spá ţín um lokasćti Íslands?

Erfitt ađ segja, ađeins fyrir ofan miđju

Spá um sigurvegara.

Ţćr kínversku eru sigurstranglegar

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Hef ađallega lesiđ byrjanabćkur og skođađ hróksendatöfl en einnig hvílt mig vel í sumar

Persónuleg markmiđ?

Gera mitt besta og ađeins meira :)

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 7
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8765860

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband