Leita í fréttum mbl.is

EM ungmenna: Hilmir Freyr vann í fimmtu umferđ

Hilmir Freyr HeimissonHilmir Freyr Heimsson vann í 4. umferđ EM ungmenna sem fram fór í dag, Oliver Aron Jóhannesson gerđi jafntefli en ađrir töpuđu.   Vignir Vatnar hefur 2 vinninga, Hilmir hefur 1,5 vinning, Oliver Aron og Dagur hefur 1 vinninga en Jón Kristinn er ekki kominn á blađ.

Nánar um fulltrúa Íslands:
  • Dagur Ragnarsson (1913) - sem teflir í u16-flokki - er nr. 86 á stigum af 111 keppendum
  • Oliver Aron Jóhannesson (2047) - sem teflir í u14-flokki - er nr. 42 á stigum af 141 keppenda
  • Jón Kristinn Ţorgeirsson (1747) - sem teflir einnig í u14-flokki - er nr. 118 á stigum
  • Hilmir Freyr Heimisson (1720) - sem teflir í u12-flokki - er nr. 88 á stigum af 151 keppenda
  • Vignir Vatnar Stefánsson (1590) - sem teflir í u10-flokki - er nr. 51 á stigum af 134 keppendum

Fararstjóri strákanna er Stefán Bergsson, sem skrifar eglulega pistla hér á Skák.is frá skákstađ.  Myndirnar eru fengnar af Facebook-síđu Áróru Hrannar Skúladóttur, móđur Hilmis Freys.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8765541

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband