Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Ţröstur Ţórhallsson

 

Ţröstur Ţórhallsson Íslandsmeistari í skák

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympúförunum.  Nú er kynntur til sögunnar Íslandsmeistarinn í skák, Ţröstur Ţórhallsson en áđur var búiđ ađ kynna til sögunnar Henrik Danielsen, Tinnu Kristínu Finnbogdóttur, sem er til viđbótar fékk góđa kynningu í DV í dag og Davíđ Ólafsson liđsstjóra kvennaliđsins.  Kynningarnar halda áfram á morgun.

 


Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólymíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn: 

Ţröstur Ţórhallsson

Stađa í liđinu:

Varamađur í opnum flokki

Aldur:

43 ára

Mitt fyrsta Ólympiuskákmót var fyrir 24. árum síđan og var haldiđ í Saloniki í Grikklandi áriđ 1988.

Ţetta er mitt tíunda ólympíuskákmót. 1988 Saloniki - 1992 Manila -1996 Yerevan  - 1998 Khalmykia - 2000 Istanbul - 2002 Bled - 2004 Mallorca - 2006 Torino - 2008 Dresden

Besta skákin á ferlinum?

Erfitt ađ taka eina skák út úr en skákin á móti Ivan Sokolov frá Reykjavík Open 1996 er eftirminnileg.

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Ţađ eru mörg ógleymanleg atvik sem hćgt er ađ rifja upp. Áriđ 2002 var mótiđ haldiđ í Bled í Slóveníu. Á frídeginum í miđju móti átti íslenska liđiđ međ Guđfríđi Lilju í broddi fylkingar ţátt í ađ skipuleggja keppni milli Larry Christianssen  og Ivan Sokolov. Keppnin fólst í kapphlaupi um hver vćri fljótari ađ hlaupa í kringum Bled vatniđ. Ivan var í feiknaformi en Larry ekki og ţess vegna samţykkti Ivan ađ Larry fengi ađ leggja 10 mín. fyrr af stađ. Ţađ sem Ivan vissi ekki var ađ skipuleggjendur voru búnir ađ leigja hjól fyrir Larry og ţar sem skógur umlykur vatniđ ţá voru skipuleggjendur og Larry vongóđir um ađ komast upp međ ráđabruggiđ. Hugmyndin var sem sagt sú ađ Larry átti ađ hlaupa nokkur hundruđ metra og finna hjóliđ sem var faliđ bak viđ rjóđur og hjóla svo langleiđina í mark en fela hjóliđ ţó áđur en yfir marklínuna var komiđ.

Öllum á óvart vann Ivan kapphlaupiđ. Larry fann ekki hjóliđ fyrr en of seint !

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Á međal 30 efstu.

Spá um sigurvegara.

Kína.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Undirbúningur byrjađi í júní međ stúderingum og svo var júlí ađ mestu frímánuđur. Eftir Verslunarmannahelgi ţá var aftur byrjađ ađ stúdera af krafti. Liđiđ hittist alla virka daga frá 15 ágúst og fram ađ brottför 27. ágúst. 4-5 tímar á hverjum degi.

Persónuleg markmiđ?

Performance 2600 stig.

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 199
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband