Leita í fréttum mbl.is

KR malađi Val á Menningarnótt

Viđ erum KR!Harđsnúiđ liđ KR sigrađi rauđklćdda Valsmenn örugglega í skemmtilegri viđureign í Skáktjaldinu á Menningarnótt. Viđureign Reykjavíkurrisanna var liđur í fjölbreyttri dagskrá Skákakademíunnar á Lćkjartorgi.

Valsmenn á herráđsfundiFyrirfram var búist viđ spennandi viđureign, enda urđu Valsmenn Reykjavíkurmeistarar íţróttafélaganna 2011, en KR-ingar mćttu mjög ákveđnir til leiks undir liđstjórn Sigurbjörns Björnssonar.

Liđin voru skipuđ 4 leikmönnum og tefldu allir viđ alla, tvöfalda umferđ.  Magnús Örn Úlfarsson fór mikinn fyrir Val og fékk 6,5 vinning af 8 mögulegum. Sigurbjörn, Sigurđur Dađi Sigfússon og Einar Hjalti Jensson fengu allir 4,5 vinning, og KR landađi ţví alls 20 vinningum gegn 12.

Omar Salama stóđ sig best Valsmanna, fékk 4,5 vinning, en Jón Viktor Gunnarsson, Róbert Lagerman og liđstjórinn Gunnar Björnsson urđu ađ sćtta sig viđ fćrri vinninga.

Skákakademían vinnur nú ađ undirbúningi Íslandsmóts íţróttafélaganna, sem haldiđ verđur í september.

Myndaalbúm 1 (HJ o.fl)

Myndaalbúm 2 (HJ o.fl.)

Myndaalbúm 3 (HJ o.fl.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 278
  • Frá upphafi: 8764887

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband