Leita í fréttum mbl.is

Skákakademían býđur til veislu á Lćkjartorgi á Menningarnótt

Teflt undir beru loftiSkákgyđjan verđur á miđju sviđinu ţegar Menningarnótt verđur fagnađ á laugardaginn. Skáktjald rís á Lćkjartorgi og ţar mun hver viđburđurinn reka annan frá 12 til 20. Skákakademían stendur fyrir hátíđinni á Lćkjartorgi og býđur gestum Menningarnćtur til ţessarar margrétta skákveislu.

Helgi ÓlafssonDagskráin hefst klukkan 12 á laugardaginn ţegar Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands teflir klukkufjöltefli viđ kvennalandsliđiđ, sem senn heldur á Ólympíuskákmótiđ í Tyrklandi.

Nansý DavíđsdóttirKvennaliđiđ verđur skipađ Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur, Elsu Maríu Kristínardóttur, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur, Nansý Davíđsdóttur og Sigurlaugu Regínu Friđţjófsdóttur.

DSC_4435Samhliđa fjölteflinu munu krakkarnir í Úrvalssveit Skákakademíunnar hefja taflmennsku viđ gesti og gangandi. Skákáhugamenn á öllum aldri eru hvattir til ađ spreyta sig, enda verđa sum efnilegustu börn og ungmenni landsins međal ţátttakenda.

Ingvar Ţór JóhannessonKlukkan 13.30 er svo komiđ ađ Alheimsmótinu í leifturskák. Tíu meistarar taka ţátt, en umhugsunartími á skák er ađeins 60 sekúndur, svo ţađ má bóka mikiđ fjör og spennu. Keppendur verđa Ingvar Ţór Jóhannesson, Jón Viktor Gunnarsson, Sigurđur Dađi Sigfússon, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Hallgerđur Helga, Óskar Long, Kristján Örn Elíasson, Jón Gunnar Jónsson, Jón Trausti Harđarson og Hjörvar Steinn Grétarsson. Bókaforlagiđ Bjartur gefur vinninga.

Katrín Jakobsdóttir og Hue YifanKukkan 15 mun Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra og heiđursgestur skákhátíđarinnar draga um töfluröđ á Íslandsmóti skákfélaga. Forsvarsmenn skákfélaganna eru hvattir til ađ mćta og vera viđstaddir.

Klukkan 15:30 hefst Eymundsson Íslandsmótiđ í ,,Heilinn og höndin" ţar sem 10 liđ takast á. Tveir keppendur eru saman í liđi og má samanlögđ stigatala ţeirra ekki fara yfir 4300 stig.  Heilinn mćlir fyrir um hvađa gerđ af taflmanni á ađ hreyfa (til dćmis peđ, riddara, kóng) en ,,höndin" velur leikinn. Björn Ívar Karlsson tekur viđ skráningum í bivark@gmail.com og ćttu áhugasamir ađ hafa samband viđ hann sem fyrst.

Hjörvar Steinn GrétarssonKukkan 16:00 gefst gestum kostur á ađ reyna sig í fjöltefi gegn Hjörvari Steini Grétarssyni, 19 ára landsliđsmanni, sem hefur veriđ á miklu flugi síđustu misserin og er okkar efnilegasti meistari.

Jóhann HjartarsonKlukkan 17:00 kemur ađ einum hápunkti dagsins: Bónus-einvígi Hjörvars Steins og Jóhanns Hjartarsonar. Ţeir munu tefla 4 hrađskákir og verđur afar spennandi ađ fylgjast međ viđureign Hjörvars gegn Jóhanni, sem er stigahćsti meistari íslenskrar skáksögu. Sigurvegarinn fćr 40 ţúsund króna inneign hjá Bónus, en sá sem bíđur lćgri hlut 20 ţúsund.

Sigurbjörn BjörnssonKlukkan 18:30 er svo komiđ ađ síđasta stórviđburđi dagsins í Skáktjaldinu á Lćkjartorgi, viđureign Vals og KR. Hvort liđ verđur skipađ fjórum keppendum og tefla allir viđ alla, tvöfalda umferđ. Búast má viđ rafmagnađri spennu, enda bćđi liđ vel skipuđ.

Gunnar BjörnssonLiđstjóri Vals er Gunnar Björnsson, sem leiddi liđiđ til sigurs á Reykjavíkurmóti íţróttafélaganna sl. haust, og liđstjóri KR er Sigurbjörn Björnsson, sem í vikunni vann glćsilegan sigur á Borgarskákmótinu.

Frábćr veisla framundan: Komiđ fagnandi í Skáktjaldiđ á Lćkjartorgi á Menningarnótt!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband