Leita í fréttum mbl.is

Alexander Ipatov og Guo Qi heimsmeistarar ungmenna

Ipatov - CheparinovTyrkneski stórmeistarinn Alexander Ipatov (2577), sem var međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótinu varđ í dag heimsmeistari ungmenna, 20 ára og yngri.  Ipatov fékk 10 vinninga í 13 skákum og varđ jafn ungverska stórmeistaranum Richard Rapport (2605) en hafđi betur eftir stigaútreikning.  Kínverjinn Ding Liren (2695) og Svíinn Nils Grandelius (2562) urđu í 3.-4. sćti.

Fjórar stúlkur urđu efstar og jafnar međ 9,5 vinning.  Ţađ voru Guo Qi (2358), Kína, Natassia Ziaziulkina (2342), Hvíta-Rússlandi, Anastasia Bodnaruk (2414), Rússlandi, og Aulina Medina (2218) urđu efstar og jafnar í kvennaflokki en sú kínverska hafđi heimsmeistaratitilinn efstir stigaútreikning.

Mótiđ fór fram í Aţenu í Grikklandi.  

Enginn íslenskur keppandi tók ţátt í mótinu í ár, sem Helgi Áss Grétarsson sigrađi á áriđ 1994, en Hjörvar Steinn Grétarsson mun tefla í mótinu ađ ári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband