Leita í fréttum mbl.is

Víkingar lögđu Reyknesinga

Magnús ÖrnVíkingaklúbburinn og Skákfélag Reykjanesbćjar mćttust í 16-liđa úrslitum Hrađskáksmóts taflfélaga ţriđjudaginn 15. ágúst í Skáksambandinu.  Viđureignin endađi međ nokkrum öruggum sigri Víkingaklúbbsins, en lokastađan varđ 56.5 vinningar gegn 15.5 vinningum Reykjanesbćjar.  Reykjanesbćr saknađi reyndar síns sterkasta manns IM Björgvins Jňnssonar.  Stađan í hálfleik var 28.5 v. gegn 7.5 v. fyrir Víkingaklúbbinn.

Magnús Örn Úlfarsson var bestur Víkinga, en hann vann allar tólf skákir sínar.  Davíđ Kjartansson fékk 11.5 vinninga af tólf og Ňlafur B. Ţórsson fékk 10 v. af tólf.  Ţorvarđur Fannar stóđ sig einnig frábćrlega međ 7.5 vinninga af átta mögulegum.  Bestur Reyknesinga var Jóhann Ingvarsson međ 4 v. af tólf, en Haukur Bergmann og Siguringi Sigurjónsson fengu 3. v. af tólf. 

Besti árangur Víkingaklúbbsins: 

Magnús Örn Úlfarsson 12.v af 12 (100%) 
Davíđ Kjartansson 11.5 vinningar af 12 (95.8%)
Ólafur B. Ţórsson 10 v. af 12 (83.3%) 
Ţorvarđur Fannar Ólafssson 7.5.v af 8 (93.8%)
Stefán Ţór Sigurjónsson 6.v af 8 (75%)
Gunnar Freyr Rúnarsson 4 v af 4 (100%)
Sigurđur Ingason 3.v af 7 (43%)
Jónas Jónasson 1.5 v. af 2 (75%)
Jón Úlfljótsson 1.v af 3
Gunnar Ingibergsson 0. v af 4

Besti árangur Reyknesinga:

Jóhann Ingvarsson 4. v af 12 (33%)
Haukur Bergmann 3. v af 12 (25%)
Siguringi Sigurjónsson 3. v af 12 (25%)
Ólafur Ingason 2.5 v. af 12
Agnar Ólsen 2. v af 12
Helgi Jónatansson 1. v af 12

Sjá nánar á heimasíđu Víkingaklúbbsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8765159

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband