Leita í fréttum mbl.is

Sumarnámskeiđin hafin

DSC 2538Ţađ hefur veriđ glatt á hjalla í Kvennaskólanum ţessa vikuna. Ţar fara nú fram sumarnámskeiđ Skákakademíunnar. Ţrjátíu krakkar hafa mćtt til leiks ţessa vikuna og von er á fleirum nćstu vikurnar. Hćgt er ađ byrja á námskeiđi hvenćr sem er en námskeiđin standa yfir til 17. ágúst. Helstu kennarar hafa veriđ Stefán Bergsson og Inga Birgisdóttir auk ţess sem nafnarnir Björn Ívar Karlsson og Björn Ţorfinnsson hafa kennt. Von er á góđum gestum í sumar; skákkennurum, stórmeisturum og landsliđsmönnum og konum.

Krakkarnir eru á öllum aldri og misreynd. Ţannig hefur Inga kennt byrjendum mannganginn, hvernigDSC 2530 best er ađ hefja tafliđ, gaffal, leppun og fleira. Hinir eldri og reyndari hafa lćrt ýmislegt um stök og bakstćđ peđ, og svo endataflsstöđur eins og Philidor og Lucena. Í gćr var svo fylkt liđi í VIN á Sólstöđumótiđ 2012.

Skráning á sumarnámskeiđin er í stefan@skakakademia.is.

Góđ ađstađa er fyrir skákiđkun í Kvennaskólanum og er salurinn sífellt ađ taka á sig skáklegri mynd. Opiđ hús er fyrir alla skákáhugamenn frá 15:00, mánudag til fimmtudags. Ţingholtsstrćti 37, gegnt breska og ţýska sendiráđinu.

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband