Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron Sólstöđumeistari

 

Sigurvegararnir - ţrjú á palli

Ţađ var frábćr stemning á Sólstöđumótinu sem haldiđ var í Vin eftir hádegi í gćr. 33 ţátttakendur sem gerir mótiđ ţađ nćstfjölmennasta sem haldiđ hefur veriđ á Hverfisgötunni hingađ til. Teflt var bćđi inni og úti en rigningarskúrir voru ađeins ađ stríđa keppendum, en allir ţó í sólskinsskapi.

 

Úrslitaskákin, Óliver Aron og Gauti PállOliver Aron Jóhannsson er í fantaformi ţessa mánuđina og sigrađi í sex umferđa mótinu ţar sem umhugsunartíminn var 7 mínútur. Gerđi hann jafntefli viđ Gunnar Björnsson en vann rest. Oliver vann hinn ţrettán ára Gauta Pál Jónsson í hreinni úrslitaskák en Gauti Páll átti frábćrt mót og lagđi miklu stigahćrri andstćđinga á leiđ sinni í úrslitaskákina. Viđ tapiđ féll hann í fjórđa sćtiđ en Vigfús Vigfússon varđ annar međ fimm vinninga sem og hin ţýska Caroline Rieseler, Fide-meistari kvenna,  sem varđ ţriđja.

Vöfflukaffi var í hléi til ađ byggja upp orku fyrir lokaumferđirnar sem voru ćsispennandi. Ţau Stefán Bergsson og Ingibjörg Edda Birgisdóttir, frá Skákakademíu Reykjavíkur komu međ ótrúlega flottan hóp ungmenna úr Sumarskákskólanum auk ţess sem fjöldi efnilegustu unglinga okkar mćtti á svćđiđ.  Gaman var ađ fá ferđalangana Caroline og hinn enska David Cook í heimsókn, en ţau leituđu uppi mót til ađ taka ţátt í á ferđ sinni.  Frábćrlega skipađ mót og sérlega skemmtilegt.

Veitt voru bókaverđlaun fyrir efstu sćtin auk ţess sem Krummi Arnar Bang fékk verđlaun fyrir 6 áraHópur úti - einhverjir draga sig út í horn..... og yngri, Hilmir Freyr Heimisson (4v.) í flokki 12 ára og yngri, Gauti Páll (4,5 v.) í 16 og yngri, Svandís Rós Ríkharđsdóttir fyrir bestan árangur stúlkna og auk ţess voru happadrćttisvinningar.

Hrannar Jónsson, fyrirliđi Vinjarliđsins, stjórnađi mótinu af röggsemi og sleppti ţví ađ taka ţátt ađ ţessu sinni.

1.   5.5    Oliver Aron Jóhanneson

 2.   5.0   Vigfús Vigfússon    

 3.   5.0   Caroline Rieseler   

 4.   4.5   Gauti Páll Jónsson    

5.   4.5   Gunnar Björnsson    

 6.   4.0  Hilmir Freyr Heimisson

 7.   4.0  Jorge Fonseca       

 8.   4.0  Jón Trausti Harđarson

 9.   4.0   Sigurjón Haraldsson 

 10.  4.0   Stefán Bergsson     

 11.  3.5   Eiríkur K. Björnsson

 12.  3.5   Haukur Halldórsson 

Tíu voru međ ţrjá vinninga og ađrir međ minna.

Myndaalbúm (AV)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband