Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót skákmanna í golfi 2012

Íslandsmót skákmanna í golfi 2012 verđur haldiđ á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirđi laugardaginn 11.ágúst n.k.  Viđ eigum frátekna 24 rástíma á milli kl 13:00 og 13:50. Um leiđ og skákmenn taka ţátt í Íslandsmótinu ţá eru ţeir ţátttakendur í Opna Epli.is mótinu. Eftir ađ leik líkur verđur bođiđ upp á kvöldverđ í golfskálanum og ađ honum loknum verđur 15 umferđa hrađskákmót.
 
Keppt er í eftirfarandi flokkum:

Golf og skák, án forgjafar.

Sá sem nćr bestum árangri í golfi og skák hlýtur nafnbótina Íslandsmeistari skákmanna í golfi 2012. Notuđ er sérstök tafla sem umbreytir höggafjölda á Hvaleyrinni í skákstyrkleika (rating-performance). Skákstyrkleiki (rating-performance) í hrađskákmótinu er mćldurog samanlagđur árangur gildir.

Golf og skák, međ forgjöf.

Árangur í golfinu er mćldur í punktum á vanalegan hátt. Skákstyrkleiki umfram getur  (rating-performance mínus eigin skákstig) er mćldur í hrađskákmótinu. Ađ tefla á eigin getu, gefur mönnum 32 punkta. Hver 25 stig umfram getu gefur einn punkt. Sá sem nćr flestum punktum samanlagt hlýtur nafnbótina Punktameistari skákmanna í golfi 2012.

Dagskráin
12:30 - 13:20: Skákmenn mćta tímanlega í sinn rástíma
13:00 - 13:50: Rástímar
18:00 - 18:50: Golfleik líkur
19:00 - 20:00: Kvöldverđur í golfskálanum
Lambasteik ađ hćtti Brynju (nánar síđar)
20:00 - 23:00: 15.umferđa hrađskákmót í golfskálanum
 
Viđ eigum frátekna 24 rástíma á milli kl 13:00 og 13:50
Ţátttökurétt eiga allir golfarar međ forgjöf og íslensk skákstig.
Ţeir sem eru ekki međ forgjöf eđa treysta sér ekki á ađalvöllinn, geta spilađ Sveinskotsvöllinn sem er 9 holu völlur viđ hliđina á ađalvellinum. Viđkomandi taka ţátt í keppninni um Punktameistara skákmanna.

Ţátttökugjald er 9500 kr og innifaliđ í ţví er mótsgjaldiđ og kvöldverđurinn. Ţeir sem spila Sveinskotsvöllinn greiđa 6500 kr.

Ţátttökutilkynningar berist Halldór Grétari ( halldor@skaksamband.is ) fyrir föstudaginn 29. júní nk.
 
Eftirtaldir skákmenn er vitađ til ađ hafa forgjöf í golfi.
 (Íslensk skákstig 1.júní 2011, golf-forgjöf 1.júlí 2011):
Nafn  Skákstig  Félag   Forgjöf  
Ţórleifur, Karlsson  2085  Mátar  4.5
Hrafn, Loftsson  2187  TR  6.8
Bergsteinn, Einarsson  2224  TR  8.2
Baldur, Hermannsson  1985  Víkingaklúbburinn  10.1
Sigurđur Páll, Steindórsson  2220  KR  12.2
Ingimar, Jónsson  1915  KR  12.4
Helgi, Ólafsson  2535  TV  12.8
Sveinn, Arnarsson  1781  Gođinn  13.7
Unnsteinn, Sigurjónsson  1970  TB  14.7
Páll, Sigurđsson  1989  TG  16.2
Ögmundur, Kristinsson  2088  Hellir  16.5
Arnaldur, Loftsson  2085  Hellir  17.4
Karl, Ţorsteins  2477  Hellir  17.5
Benedikt, Jónasson  2210  TR  17.6
Halldór Grétar, Einarsson  2194  TB  17.6
Ásgeir Ţór, Árnason  2133  TG  18.7
Hilmar, Viggósson  1995  KR  18.8
Sigurbjörn, Björnsson  2360  Hellir  19.3
Páll L, Jónsson  2043  SSON  19.5
Jón G, Briem  2025  KR  23.6
Ingvar, Jóhannesson  2338  TV  23.9
Jón Loftur, Árnason  2514  TB  25.4
Gunnar, Björnsson  2087  Hellir  34.9
Ţröstur, Ţórhallsson  2401  Gođinn  36

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765520

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband