Leita í fréttum mbl.is

Lokastađa Íslandsmóts skákfélaga

Ţađ var gífurleg spenna í lokaumferđ Íslandsmóts skákfélga og óvćntar sveiflur í sumum deildum.   Bolvíkingar unnu öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga eins og ljóst var fyrir lokaumferđina.  Hellismenn náđu 2. sćti međ stórsigri á Akureyringum, 8-0.  Eyjamenn urđu ţriđju eftir 6-2 sigur á b-sveit Bolvíkinga.  Fallbaráttan var ekki síđur spennandi og ţar féllu Mátar, voru ađeins hálfum vinningi á eftir b-sveit Bolvíkinga og Akureyringum.  Gođinn sigrađi í 2. deild, b-sveit Eyjamanna í 3. deild og b-sveit Máta í ţeirri fjórđu. 

Mótinu verđur gerđ betur skil síđar - m.a. međ myndum frá verđlaunaafhendingunni.

Úrslit 7. umferđar í fyrstu deild:

  • TB - TR 3,5-4,5
  • Hellir - SA 8-0
  • TV - TB-b 6-2
  • Mátar - Fjölnir 4-4

Lokastađan:

  • 1. Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit 42,5 v.
  • 2. Taflfélagiđ Hellir 35 v.
  • 3. Taflfélag Vestmannaeyja 34 v.
  • 4. Taflfélag Reykjavíkur 32,5 v.
  • 5. Skákfélag Akureyrar 22 v. (6 stig)
  • 6. Taflfélag Bolunarvíkur b-sveit 22 v. (5 stig)
  • 7. Taflfélagiđ Mátar 21,5 v.
  • 8. Skákdeild Fjölnis 14,5 v.

2. deild

Í 2. deild gekk mikiđ á fyrir lokaumerđina.  Víkingaklúbburinn var međ yfiburđarstöđu en stórtap fyrir b-sveit Hellis, 1-5, varđ til ţess ađ Gođinnn náđi efsta sćtinu  međ 6-0 sigri á KR og b-sveit Hellis lyfti sér úr fallsćti í verđlaunasćti.   Gođinn og Víkingaklúbburinn fara í efstu deild ađ ári en KR-ingar, sem voru í verđlaunasćti eftir fyrri hlutann og Akurnesingar falla niđur í 3. deild.   Miklar sviptingar í 2. deild í ár!

  • 1. Taflfélagiđ Gođinn 32 v.
  • 2. Víkingaklúbburinn-Ţróttur 30 v.
  • 3. Taflfélagiđ Helir 20 v.
  • 4. Skákdeild Hauka 19,5 v. (8 stig)
  • 5. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 19,5 v. (7 stig)
  • 6. Skákfélag Reykjanesbćjar 17,5 v.
  • 7. Skákdeild KR 15 v.
  • 8. Taflfélag Akraness 14,5 v.

Stađa efstu liđa í 3. deild

  • 1. Taflfélag Vestmannaeyja b-sveit 12 stig (30,5 v.)
  • 2. Taflfélag Garđabćjar 11 stig (30,5 v.)
  • 3. Skákfélag Selfoss og nágrennis 10 stig (24,5 v.)

C-sveitir Bolvíkinga og Akureyringa og b-sveit Reykjanesbćjar féllu niđur í 4. deild.

 

Stađa efstu liđa í 4. deild

  • 1. Taflfélagiđ Mátar b-sveit 13 stig (28 v.)
  • 2. Skákfélag Íslands b-sveit 12 stig (27 v.)
  • 3. Skáksamband Austurlands 10 stig (28,5 v.)


Heimasíđa mótsins

Chess-Results

Myndaalbúm mótsins (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Glćsilegur sigur hjá Gođanum í 2. deild.  Barátta Gođa og Víkingamun mun ná sögulegu hámarki í keppni hinna bestu í 1. deild.  Slagsmálin byrjuđu strax í 4. deild fyrir 3. árum og liđin hafa fylgst ađ upp í efstu deild.  Nćsta keppni verđur svakalega skemmtileg og nú verđur lagst í lokabardaga milli Gođa og Víkinga

Gunnar Freyr Rúnarsson, 5.3.2012 kl. 06:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 30
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 258
  • Frá upphafi: 8764947

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 176
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband