Leita í fréttum mbl.is

Skákhátíđ međ heimsmeistara - Sjóminjasafninu viđ Grandagarđ sunnudaginn 4. mars klukkan 15 til 18

 

Hou Yifan og Nansý

 

Hou Yifan heimsmeistari kvenna verđur í ađalhlutverki ţegar Skákhátíđ Reykjavíkur hefst í Sjóminjasafninu viđ Grandagarđ sunnudaginn 4. mars klukkan 13. Á ţriđjudaginn hefst N1  Reykjavíkurskákmótiđ í Hörpu, ţar sem skćrustu stjörnur skákheimsins og skákmenn frá 40 löndum berjast um sigur á einu elsta og virtasta skákmóti heims.
 
Hou Yifan heimsmeistari kvenna er frá Kína og nýorđin 18 ára. Hún varđ heimsmeistari ađeins 15 ára, yngst allra í skáksögunni, bćđi karla og kvenna. Hún varđ í janúar í efsta sćti á skákmóti á Gíbraltar ţar sem 55 stórmeistarar voru međal keppenda.
 
Hou Yifan viđ leiđi FischersHinn ungi heimsmeistari mun tefla 2 fjöltefli í Sjóminjasafninu á sunnudag. Fyrra fjöltefliđ hefst klukkan 15 og ţá verđa andstćđingar hennar eingöngu karlar. Í síđara fjölteflinu fá margar af efnilegustu og bestu skákkonum landsins tćkifćri á ađ spreyta sig gegn undrabarninu. Ţessi merki viđburđur í íslenskri skáksögu markar upphafiđ ađ Stelpuskákdeginum, sem nú er haldinn hátíđlegur í fyrsta skipti. Međ Stelpuskákdeginum vill skákhreyfingin á Íslandi heiđra ţćr konur sem ruddu brautina fyrir ţátttöku kvenna í skáklífinu -- en jafnframt hvetja stelpur til ađ tefla sem mest.
 
Ţađ er ánćgjuleg stađreynd ađ í sama mánuđi og Hou Yifan vann marga glćsta sigra á Gíbraltar varđ stúlka í fyrsta skipti Íslandsmeistari barna. Hún heitir Nansý Davíđsdóttir, 10 ára, og á kínverska foreldra sem settust ađ á Íslandi. Nansý átti sér ţann draum ađ fá ađ tefla viđ heimsmeistarann frá Kína, og sá draumur rćtist í Sjóminjasafninu á morgun.
 
Skáksamband Íslands, í samvinnu viđ N1, stendur ađ skákhátíđinni međ Hou Yifan og alţjóđlega DSC 1423Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu.
 
Allir eru hjartanlega velkomnir í Sjóminjasafniđ viđ Grandagarđ á Skákhátíđ međ heimsmeistara.

Kaffiterían í Víkinni verđur opin, en veitingar ţar eru annálađ hnossgćti.
 
Stelpur á öllum aldri eru sérstaklega hvattar til ađ mćta og kynnast kínverska undrabarninu, sem margir spá ađ verđi međal mestu meistara skáksögunnar.

Međfylgjandi eru nokkrar myndir frá heimsókn Hou Yifan á Selfoss í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband