Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2015

Ingvar međ jafntefli gegn stórmeistara - Sigurbjörn vann

Ingvar Ţór Jóhannesson (2372) gerđi jafntefli viđ pólska stórmeistarann Kamil Dragun (2586) í áttundu og nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Najdorf sem fram fór í Varsjá í dag. Ingvar hefur 4,5 vinning og er í 22.-37. sćti. Hann mćtir úkraínsku gođsögninni Oleg Romanishin (2475) í lokaumferđinni á morgun.

Sigurbjörn Björnsson (2327) vann í dag í Lukasz Nowak (2116). Sigurbjörn hefur 3 vinninga og er í 62.-70. sćti.

Lettneski stórmeistarinn Igor Kovalenko (2682) hefur fariđ mikinn og er efstur međ 7,5 vinning. 

Lokaumferđin fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 8. Tilvaliđ fyrir árrisula!

Vert er ađ benda á skákblogg Ingvars ţar sem hann fjallar um mótiđ.

Alls tefla 83 skákmenn í efsta flokki og ţar af eru 23 stórmeistarar. Ingvar er nr. 39 í stigaröđ keppenda en Sigurbjörn er nr. 52.


Ingvar á sigurbraut

Ingvar Ţór JóhannessonIngvar Ţór Jóhannesson (2372) vann sína ađra skák í röđ ţegar hann lagđi Pólverjann Piotr Ĺšnihur (2124= ađ velli í sjöundu umferđ minningarmótins um Najdorf sem fram fór í gćr.

Ingvar hefur 4 vinninga og er í 18.-37. sćti. Sigurbjörn Björnsson (2327) vann einnig í gćr. Sigurbjörn hefur 2 vinninga og er í 72.-78. sćti.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í dag. Ţá teflir Ingvar viđ ungan og efnilegan stórmeistara Kamil Dragun (2586) sem er ađeins tvítugur. Sigurbjörn tefli viđ Pólverjann Łukasz Nowak (2116).

Vert er ađ benda á skákblogg Ingvars ţar sem hann fjallar um mótiđ.

Alls tefla 83 skákmenn í efsta flokki og ţar af eru 23 stórmeistarar. Ingvar er nr. 39 í stigaröđ keppenda en Sigurbjörn er nr. 52.


Guđmundur međ 2 vinninga í Sankti Pétursborg

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2452) situr ţessa dagana ađ tafli á alţjóđlegu móti í St. Pétursborg. Eftir 6 umferđir hefur Guđmundur 2 vinninga. Guđmundur er ekki bara ađ sćkja mót í St. Pétursborg heldur er hann jafnfram ađ sćkja ţar skákbúđir ţar sem Khalifman er međal kennara.


Grand Prix skákmót í Lundi 7.-9. ágúst

Alţjóđlegt mót verđur haldiđ í Lundi dagana 7.-9. ágúst nk. Ţađ er haldiđ af skákklúbbnum ţar. 

Nánari upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu ţess

Á heimasíđu mótsins má meira ađ segja finna kynningu á íslensku sem fylgir međ sem viđhengi.

Skráningarfrestur er til 24. júlí nk.

 


Ingvar vann í dag í Varsjá

Ingvar Ţór JóhannessonIngvar Ţór Jóhannesson (2372) vann pólska úkraínska alţjóđlega meistarann Vladimir Grabinsky (2265) í sjöttu umferđ minningarmótsins um Najdorf sem fram fer í Varsjá í Póllandi. Ingvar hefur 3 vinninga og 35.-50. sćti.

Sigurbirni Björnssyni (2327) hefur ekki náđ sér á strik og hefur 1 vinning.

Vert er ađ benda á skákblogg Ingvars ţar sem hann fjallar um mótiđ.

Alls tefla 83 skákmenn í efsta flokki og ţar af eru 23 stórmeistarar. Ingvar er nr. 39 í stigaröđ keppenda en Sigurbjörn er nr. 52.


Páll Agnar gerđi jafntefli viđ stórmeistara

Páll Agnar Ţórarinsson (2208) er međal keppenda á opna skoska meistaramótinu sem nú er í gangi í Edenborg. Í dag gerđi hann jafntefli viđ stórmeistarann Keteven Arakhamia-Grant (2374) í hörkuskák. Páll Agnar hefur 3,5 vinning og er í 12.-19. sćti.

Heimasíđa mótsins

 


Skráning hafin í Hrađskákkeppni tallfélaga

Hrađskákkeppni taflfélaga, hefst venju samkvćmt nú eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í 21. skipti sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari. Í fyrra tóku 16 liđ ţátt keppninni.

Ţátttökugjöld eru kr. 7.500 kr. á hverja sveit sem greiđist inn á reikning 327-26-6514, kt. 650214-0640.

Teflt er eftir útsláttarfyrirkomulagi.

Dagskrá mótsins er sem hér segir:

  1. umferđ (16 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ eigi síđar en 15. ágúst
  2. umferđ (8 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ eigi síđar en 30. ágúst
  3. umferđ (undanúrslit): Skulu fara fram laugardaginn, 5. september
  4. umferđ (úrslit): Skulu fara fram fram laugardaginn, 12. september

Umsjónarađili getur heimilađ breytingar viđ sérstakar ađstćđur. Breyta má dagsetningum á úrslitum og/eđa undanúrslitum međ samţykki allra viđkomandi taflfélaga.

Skráning til ţátttöku rennur út 31. júlí nk. Skráning fer fram á www.skak.is (guli kassinn efst). Hćgt er ađ skrá b-sveitir til leiks en a-sveitir njóta forgangs varđandi ţátttöku komi til ţess ađ fleiri en 16 liđ skrái sig til leiks.

  1. Sex manns eru í hvoru liđi og tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir í öđru liđinu tefla viđ alla í hinu liđinu. Samtals 12 umferđir, eđa 72 skákir.
  2. Heimaliđ sér um dómgćslu. Komi til deiluatriđa er Ólafur S. Ásgrímsson yfirdómari keppninnar. Mótshaldari leggur fram dómara í undanúrslit og úrslit.
  3. Undanúrslit og úrslit keppninnar verđa reiknuđ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
  4. Varamenn mega koma alls stađar inn. Ţó skal gćta ţess ađ menn tefli ekki oftar en tvívegis gegn sama andstćđingi og hafi ekki sama lit í báđum skákunum.
  5. Ćtlast er til ţess ađ ţeir sem tefli séu fullgildir međlimir síns félags (á Keppendaskrá SÍ). Ađeins má tefla međ einu taflfélagi í keppninni.
  6. Liđsstjórar koma sér saman um hvenćr er teflt og innan tímaáćtlunar. Komi liđsstjórar sér ekki saman um dagsetningu innan tímaramma getur umsjónarađili ákvarđađ tímasetningu.
  7. Verđi jafnt verđur tefldur bráđabani. Ţađ er tefld er einföld umferđ ţar sem dregiđ er um liti á fyrsta borđi og svo hvítt og svart til skiptist. Verđi enn jafnt verđur áfram teflt áfram međ skiptum litum ţar til úrslit fást. 
  8. Heimaliđ bjóđi upp á léttar veitingar, t.d. kaffi, gos, kökur. Mótshaldari sér um veitingar í undanúrslitum og úrslitum.
  9. Međlimir b-sveita skula ávallt vera stigalćgri en međlimir a-sveitar (FIDE-stig) sömu umferđar. Skákmađur sem hefur teflt međ a-sveit getur ekki teflt međ b-sveit síđar í keppninni.
  10. Viđureignirnar skulu fara fram innan 100 km. radíus (max 1-1,5 klst.ferđalag) frá Reykjavík nema ađ félög komi sér saman um annađ.
  11. Úrslitum skal koma til umsjónarmann eins fljótt og auđiđ er í netfangiđ hradskakkeppni@skakhuginn.is og eigi síđar en 12 klukkustundum eftir ađ keppni lýkur.
  12. Úrslit keppninnar verđa ávallt ađgengileg á heimasíđu Hugins, www.skakhuginn.is sem er heimasíđa keppninnar, og á www.skak.is.
  13. Mótshaldiđ er í höndum Skákfélagsins Hugins sem sér um framkvćmd mótsins og mun útvega verđlaunagripi.

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér

Heimasíđa mótsins


Stađfest: Magnus Carlsen teflir á EM landsliđa í nóvember

Magnus Carlsen á Reykjavíkurskákmótinu

Ţađ er stađfest. Heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen, mun leiđa norsku sveitina sem teflir á Evrópumóti landsliđa í Laugardalshöllinni í nóvember nk. Norska skáksambandiđ tilkynnti liđ sitt í dag. Ţetta er í fyrsta skipti sem Magnus teflir á EM síđan á Krít 2007. 

Ţetta er í fyrsta skipti í ríflega aldarfjórđung ađ ríkjandi heimsmeistari tefli hérlendis á kappskákmótinu. Ţađ gerđist síđast áriđ 1988 ţegar Garry Kasparov tefldi á Heimsbikarmóti Stöđvar 2 í Borgarleikhúsinu.

Gríđarlega gaman fyrir íslenska skákhreyfingu og hinn íslenska skákáhugamann.

Carlsen fylgist međ pabba

Norska liđiđ skipa:

  1. Magnus Carlsen (2853)
  2. Jon Ludvig Hammer (2677)
  3. Simen Agdestein (2606)
  4. Aryan Tari (2499)
  5. Frode Urkedal (2512)

Sjá nánar frá á Skakkbloggen.


Flugfélagsmót í Vin kl. 13.

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn standa fyrir Flugfélagsmóti í Vin á mánudaginn kl. 13. Sex umferđir, 7 mínútna umhugsunartími. Komiđ fagnandi


Ingvar gerđi jafntefli í annarri umferđ gegn stórmeistara

Ingvar Ţór JóhannessonIngvar Ţór Jóhannesson (2372) gerđi jafntefli viđ pólska stórmeistarann Jacek Tomsczak (2579) í 2. umferđ minningarmótsins um Najdorf sem fram fór í gćr í Varsjá. Sigurbjörn Björnsson tapađi hins vegar fyrir búlgarska stórmeistaranum Ivan Cheparinov (2683), stigahćsta keppenda mótsins. Ingvar hefur 1˝ en Sigurbjörn hefur ˝ vinning. 

Ingvar teflir í dag viđ pólska stórmeistarann Tomasz Markowski (2566) en Sigurbjörn mćtir pólsku skákkonunni Krystyna Dabrowska (2208) sem er stórmeistari kvenna. Umferđin hefst kl. 15 og verđa ţeir félagarnir báđir í beinni. 

Vert er ađ benda á skákblogg Ingvars ţar sem hann fjallar um mótiđ.

Alls tefla 83 skákmenn í efsta flokki og ţar af eru 23 stórmeistarar. Ingvar er nr. 39 í stigaröđ keppenda en Sigurbjörn er nr. 52..


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 8765222

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband