Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2015

Íslandsmót skákmanna í golfi

Íslandsmót skákmanna í golfi 2015 verđur haldiđ á Leirdalsvelli hjá GKG laugardaginn 8.ágúst nk.

Keppt verđur í tvíkeppni ţar sem árangur í golfi og skák er lagđur saman.

Ađ ţessu sinni teflum viđ á undan. Kl 10:00 byrjar 9 umferđa hrađskákmót međ tímamörkunum 4min + 2sek.

Viđ fáum rástíma á milli kl 13 og 14.

Skákdeild Breiđabliks sér um framkvćmd Íslandsmóts skákmanna í golfi.

Skráning er á https://docs.google.com/forms/d/13xSiNcQ7_siuY1eEuZ-HvitqRFe4lKRXVKHZHjflwCw/viewform 

Skráđir: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1HLSblckSAkrmRVeMqsWjptgzblImBhld6-kne8x-LXc/edit - gid=1985622446 

Núverandi Íslandsmeistari er Helgi Ólafsson.

Íslands- og heimsmetiđ er 2391 stig og er í eigu Helga.

Upplýsingar um mótiđ í fyrra er hćgt ađ nálgast á: http://chess.is/golf/chessgolf2014.htm

Keppt er í eftirfarandi flokkum:

Golf og skák, án forgjafar.

Sá sem nćr bestum árangri í golfi og skák hlýtur nafnbótina Íslandsmeistari skákmanna í golfi 2015. Notuđ er sérstök tafla sem umbreytir höggafjölda á Leirdalsvelli í skákstyrkleika (rating-performance). Skákstyrkleiki (rating-performance) í hrađskákmótinu er mćldur og međaltals árangur gildir.

Golf og skák, međ forgjöf.

Árangur í golfinu er mćldur í punktum á vanalegan hátt. Skákstyrkleiki umfram getur (rating-performance mínus eigin skákstig) er mćldur í hrađskákmótinu. Ađ tefla á eigin getu, gefur mönnum 32 punkta. Hver 25 stig umfram getu gefur einn punkt. Sá sem nćr flestum punktum ađ međaltali hlýtur nafnbótina Punktameistari skákmanna í golfi 2015.

Dagskráin

09:00 : Mćting í Stúkunni viđ Kópavogsvöll .

09:30 - 12:00: 9 umferđa hrađskákmót

12:00 - 13:00: Matur í golfskála GKG og/eđa golfćfingar, mćting tímanlega á teig.

13:00 - 13:50: Rástímar á Leirdalsvelli

17:30 - 18:20: Golfleik líkur

18:30 - 18:45: Verđlaunaafhending

Ţeir sem komast áfram í niđurskurđinum í Bylgjan Open halda áfram ađ spila golf á sunnudeginum.

Mótsgjaldiđ

Allir borga 5900kr mótsgjald í Bylgjan Open í golfskálanum.

Svo er ţađ 2000kr sem fer í verđlaunapottinn og greiđist inn á 0345-26-1182 kt:0403665989 eđa ahendist í byrjun móts.

Verđlaun

verđlaun í hvorum flokki og unglingaflokki: 25% af verđlaunapottinum
Ef keppandi vinnur til verđlauna án forgjafar ţá fćr hann ekki verđlaun í forgjafarflokknum!

Fćst pútt á hringnum (miđađ er viđ pútt slegin inni á flötinni. Ekki ţeir sem hljóta önnur verđlaun!) :12,5% af verđlaunapottinum

Mesta bćting (fyrir ţá sem eru nú ţegar međ skráđan árangur. Ekki ţeir sem hljóta önnur verđlaun!) :12,5% af verđlaunapottinum 

Ađalverđlaunin eru samt heiđurinn af árangrinum og skemmtilegur dagur á einum glćsilegasta golfvelli landsins í góđum félagsskap !

Ýmsar upplýsingar

Ţátttökurétt eiga allir skákmenn sem spila golf og hafa íslensk skákstig eđa eru í íslensku taflfélagi.

Bylgjan Open, upplýsingar á golf.is: http://www.golf.is/pages/motaskra/upplysingarummot/?idegaweb_event_classname=4110bc28-8ff7-4d67-8a03-6ea1ba209958&tournament_id=20778

Skákmótiđ

9 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk 4 mínútur og svo 2 sek viđbótartími fyrir hvern leik.


24 ţjóđir skráđar til leiks á EM landsliđa

EM landsliđa (lógó)

Skráningum á EM landsliđa sem fram fer 12.-22. nóvember fjölgar jafnt og ţétt. Nú eru 24 ţjóđir skráđar til leiks í opnum flokki og litlu fćrri í kvennaflokki. Gera má ráđ fyrir ađ ţátttkan nú verđi nálćgt ţví sem hún var í Varsjá fyrir tveimur árum síđan en ţá tefldu 38 liđ í opnum flokki og 28 liđ í kvennaflokki. 

Magnus Carlsen - mblLista yfir skráđar ţjóđir má finna á heimasíđu mótsins. Ţađ er ţegar stađfest ađ međal teflenda á mótinu eru auk heimsmeistarans Magnusar Carlsen ţeir Levon Aronian, Anish Giri, Mickey Adams, Baadur Jobava. 

Rússar og Úkraníumenn hafa ekki enn skráđ til leiks en munu án efa gera ţađ á nćstu dögum eđa vikum. Heimilidir ritstjóra herma ađ Vladimir Kramnik muni fara fyrir liđi Rússa en heimsmeistarinn fyrrverandi hefur aldrei teflt hérlendis. 

 

 

 


Héđinn endađi í 10.-15. sćti í New York

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) tók ţátt í alţjóđlegu móti í New York (8th New York International) dagana 15.-19. júlí sl. Héđinn hlaut 5˝ vinning í 9 skákum og endađi í 10.-15. sćti af 70 keppendum. Gata Kamsky (2572) sigrađi á mótinu. Átta stórmeistarar tóku ţátt. 

Takmarkađar upplýsingar er ađ finna á heimasíđu mótsins og virđast t.a.m. skákir mótsins vera óađgengilegar.

Heimasíđa mótsins

 


Nilli Grand skákmeistari Svíţjóđar

Nils Grandelius (2623) varđ skákmeistari Svíţjóđar en mótinu lauk í gćr í Sunne í Svíţjóđ. Grandelius og Emanuel Berg (2553) komu jafnir í mark međ 6˝ vinning í 9 umferđum eftir ađ Berg vann ţá í innbyrđisskák í lokaumferđinni. Tefldu ţeir til úrslita međ styttri umhugsunartíma og ţar hafđi Grandelius betur 1˝-˝.

Mótiđ var vel skipađ en 9 af 10 keppendum efsta flokksins hampa stórmeistaratitli.

Röđ efstu manna:

  1. Nils Grandelius (2623) 6˝ v.
  2. Emanuel Berg (2553) 6˝ v.
  3. Erik Blomqvist (2487) 5˝ v.
  4. Axel Smith (2449) 4˝ v.
  5. Jonny Hector (2485) 4˝ v.
  6. Pia Cramling (2512) 4˝ v.

Íslendingurinn og alţjóđlegi skákdómarinn, G. Sverrir Ţór, sem búsettur er í Svíţjóđ var annar ađaldómara mótsins.

Heimasíđa mótsins

 

 

 


Frábćr frammistađa Páls í Skotlandi - endađi međ jafntefli viđ stórmeistara

Páll Agnar Ţórarinsson (2208) stóđ sig frábćrlega á opna skoska meistaramótinu sem lauk í Edinborg í gćr. Í níundu og síđustu umferđ slapp hollenski stórmeistarinn Erik Van den Doel (2564) naumlega međ jafntefli gegn Páli.

Páll hlaut 7 vinninga og varđ í 2.-5. sćti. Frammistađa hans samsvarađi 2394 skákstigum og hćkkar hann um 41 skákstig fyrir hana!

Árangurinn er sérstaklega athyglisverđur fyrir ţá sök ađ Páll, sem er búsettur á Bretlandseyjum, hefur ekki mikiđ teflt síđustu misseri. 

Heimasíđa mótsins


Guđmundur endađi međ sigri í Sankti Pétursborg

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2452) vann rússneska alţjóđlega meistarann Maksim Chigaev (2527) í níundu og síđustu umferđ Academia-mótsins í Santi Pétursborg. Guđmundur hlaut 4 vinninga og endađi í 7.-8. sćti.


Páll Agnar efstur ásamt tveimur stórmeisturum fyrir lokaumferđina

Páll Agnar Ţórarinsson heldur áfram ađ standa sig frábćrlega á opna skoska meistaramótinu sem nú er í gangi í Edinborg. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í gćr vann bandaríska FIDE-meistarann Gabriel Petesch (2242).

Í dag kl. 11 teflir hann viđ hollenska stórmeistarann Erik Van den Doel (2564) sem er efstur međ 6,5 vinning ásamt Páli og Oleg Korneev (2567).

Hćgt er ađ fylgjast međ skákinni á Chessbomb.

Heimasíđa mótsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Nćsti heimsmeistari gćti komiđ frá Kína

wei-yi-bruzon

Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur íslenskra skákmanna samkvćmt júlí-lista FIDE međ 2.593 elo-stig. Ţađ skipar honum í 193. sćti á heimslistanum. Í 2. sćti er Héđinn Steingrímsson međ 2.562 elo og í 3. sćti Hjörvar Steinn Grétarsson međ 2.559 elo. Stigalistinn er nú birtur mánađarlega og er ţađ mikil breyting frá ţví sem áđur var ţegar hann var birtur á sex mánađa fresti og enn lengra er síđan listinn var gefinn út einu sinni á ári. Elsti stórmeistari heims, Júrí Averbakh, rifjađi ţađ upp í ćvisögu sinni ađ á fyrsta stigalista FIDE sem birtur var áriđ 1971 hafi einungis veriđ 500 skákmenn; 40 árum síđar voru yfir 130.000 skákmenn á FIDE-listanum og ţeim fjölgar stöđugt.

Magnús Carlsen er sem fyrr langhćstur ţrátt fyrir afhrođiđ á Norska skákmótinu á dögunum og er međ 2.853 elo stig. Ţrír ađrir skákmenn eru yfir 2.800 elo stigum, Wisvanathan Anand og Venselin Topalov eru í 2.-3. sćti međ 2.816 elo og í 4. sćti kemur Hikaru Nakamura međ 2.814.

Íslendingum er rađađ í 32 styrkleikasćti af 175 ađildarţjóđum FIDE en ţar er tekiđ međaltal 10 sterkustu skákmanna hverrar ţjóđar. Rússar eru enn fremstir og Kínverjar koma í humátt á eftir. Af íslenskum skákmönnum er lítill vafi á ţví ađ Hjörvar Steinn Grétarsson er okkar helsta von um afburđa skákmann en hann varđ í 2. sćti á vel skipuđu Íslandsmóti á dögunum, tefldi í júní á Kúbu ásamt fjórum öđrum íslenskum skákmönnum í opna flokki minningarmótsins um Capablanca, hlaut 6˝ vinning af 10 mögulegum og varđ í 16.-28. sćti af tćplega 200 keppendum. Síđan lá leiđin yfir hafiđ og teflir hann ţessa dagana á opnu móti í Benasque á Spáni. Eftir sjö umferđir var Hjörvar í efsta sćti međ sex öđrum og hafđi ţá hlotiđ sex vinninga af sjö mögulegum og er ţađ árangur sem reiknast upp á 2.687 elo-stig. 

Athyglin beinist ađ Wei Yi

Eftir sigur Kínverka í opna flokki síđasta ólympíumóts hefur athyglin beinst ađ ţeirra bestu skákmönnum einkum ţó undrabarninu Wei Yi sem tefldi ásamt flokki landa sinna í Reykjavíkurskákmótinu 2013. Hann er nú 16 ára gamall og er í 29. sćti á heimslistanum. Ţađ eru ţó tilţrifin frekar en elo-stigin sem vekja athygli sbr. eftirfarandi skák sem tefld var á dögunum á sterku alţjóđlegu móti á eyjunni Danzhou í Suđur-Kína: 

Wei Yi – Bruzon Batista (Kúba )

Sikileyjar vörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 a6 4. Be2 Rc6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Dc7 7. 0-0 Rf6 8. Be3 Be7 9. f4 d6 10. Kh1 0-0 11. De1 Rxd4 12. Bxd4 b5 13. Dg3 Bb7 14. a3 Had8

Alţekkt stađa sem komiđ hefur upp í ótal skákum. Svartur reynir ađ hindra framrás e4-peđsins en atlagan kemur ţá annars stađar frá.

15. Hae1 Hd7 16. Bd3 Dd8 17. Dh3 g6 18. f5 e5 19. Be3 He8 20. fxg6 hxg6 21. Rd5! Rxd5?

Hann varđ ađ reyna 22.... Bxd5 23. exd5 Hb7. Nú kemur mikill hnykkur.

Stöđumynd122. Hxf7! Kxf7 23. Dh7+ Ke6 24. exd5+ Kxd5

Ekki dugar 24.... Bxd5 25. Bxg6 og mátar. Nú er spurningin hvort svarti kóngurinn sleppi yfir á drottningarvćnginn.

 

 

 

 

 

Stöđumynd2

 

25. Be4+! Kxe4 26. Df7!

Tveir bráđsnjallir leikir.

26.... Bf6 27. Bd2+ Kd4 28. Be3+ Ke4 29. Db3! Kf5 30. Hf1+ Kg4 31. Dd3 Bxg2+ 32. Kxg2 Da8+ 33. Kg1 Bg5 34. De2+ Kh4 35. Bf2+ Kh3 36. Be1!

– og svartur gafst upp. Ţađ er engin vörn viđ hótuninni 37. Hf3+.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 11. júlí 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


Ingvar gerđi jafntefli gegn Romanishin í lokaumferđinni

Ingvar Ţór Jóhannesson (2372) gerđi jafntefli viđ úkraínsku gođsögnina Oleg Romanishin (2475) í níundu og síđustu umferđ minningarmótsins um Najdorf sem fram fór í Varsjá í dag. Ingvar hlaut 5 vinning og endađi í 24.-35. sćti (31. sćti á stigum).

Ingvar hćkkađi um 2 stig fyrir frammistöđu sína en hann átti góđan endasprett eftir frekar slćman kafla um miđbik mótsins. 

Sigurbjörn Björnsson (2327) átti ekki gott mót og endađi í 70.-77. (75. sćti) međ 3 vinninga. 

Lettneski stórmeistarinn Igor Kovalenko (2682) sigrađi á mótinu en hann hlaut 8 vinninga. Búlgarinn Ivan Cheparinov (2683) varđ annar međ 7 vinninga.

Vert er ađ benda á skákblogg Ingvars ţar sem hann fjallar um mótiđ.

Alls tóku 83 skákmenn í efsta flokki og ţar af voru 23 stórmeistarar. Ingvar var nr. 39 í stigaröđ keppenda en Sigurbjörn var nr. 52.


Páll Agnar í 3.-6. sćti eftir sigur á Skotlandsmeistaranum

Páll Agnar Ţórarinsson (2208) vann í dag skoska FIDE-meistarann Alan Tate (2335) í 7. umferđ opna skoska meistaramótinu sem fram fer í Edenborg. Alan Tate er núverandi skákmeistari Skotlands. Páll hefur 5,5 vinning og er í 3.-6. sćti. 

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Páll viđ bandaríska FIDE-meistarann Gabriel Petesch (2242).

Heimasíđa mótsins

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 281
  • Frá upphafi: 8764890

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband