Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014

TR vann öruggan sigur á SSON

sson-tr.jpgSkákfélag Selfoss og nágrennis fékk góđa heimsókn TR manna 21. ágúst í Hrađskákskeppni taflfélaga. Teflt var í Fischersetri, en ţar er félagsađstađa SSON.

TR vann öruggan sigur eđa 65 v. á móti 7 v. heimamanna. Skor TR manna á efstu borđum var eftirfarandi:

Hannes Hlífar Stefánsson 12  v. af /12
Guđmujndur Kjartansson  10,5/12
Ţorvarđur Fannar Ólafsson   11/12
Dađi Ómarsson       12/12
Kjartan Maack 10,5/11

Ingimundur Sigurmundsson var međ flesta vinninga heimamann eđa 2,5 v. /12

SSON ţakkar TR ingum fyrir skemmtilega heimsókn og góđa keppni og óskar
ţeim góđs gengis í framhaldi keppninnar.

Úrslit fyrstu umferđar

  • Taflfélag Bolungavíkur - Skákdeild Hugins b-sveit 39˝-38˝
  • Skákdeild Hauka - Vinaskákfélagiđ 33-39
  • Skakfélags Selfoss og nágrennis - Taflfélag Reykjavíkur 7-65
  • UMSB - Taflfélag Reykjavíkur (unglingasveit) 28˝-43˝
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélagiđ Huginn a-sveit 16˝-55˝
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Fjölnis 18-56
  • Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburinn 34-38
  • Skákfélag Akureyrar - Skákfélag Reykjanesbćjar 33-39

Einnig er búiđ ađ draga til annarrar umferđar.

Ţar mćtast:

  • Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Bolungarvíkur
  • Taflfélag Reykjavíkur - Vinaskákfélagiđ
  • Víkingaklúbburinn Skákfélagiđ Huginn
  • Taflfélag Reykjavíkur (unglingasveit) - Skákfélag Reykjanesbćjar

Undanúrslit skal klára eigi síđar en 29. ágúst. Undanúrslit fara fram fimmtudaginn 4. september nk.


Meistaramót Hugins hefst á mánudaginn

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2014 hefst mánudaginn 25. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 8 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 9. september. Leyft verđur ađ taka 2 yfirsetur í 1.-6 umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi.  Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning verđur hér Skákhuganum og hér á Skák.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Teflt er á mánudögum, ţriđjudögum og miđvikudögum.

Ađalverđlaun:

  1. 50.000
  2. 40.000
  3. 30.000

Upplýsingar um aukaverđlaun koma síđar.

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 3.500; ađrir 4.500-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.500; Ađrir 3.500.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ

Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 26. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, miđvikudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 1. september, kl. 19:30
  • 5. umferđ, ţriđjudaginn, 2. september, ágúst, kl. 19:30
  • 6. umferđ, miđvikudaginn, 3. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudaginn, 8. september, kl. 19:30
  • 8. umferđ ţriđjudaginn, 9. september, kl. 19:30

Viltu tefla í trillu?

Skákljóniđ Róbert Lagerman, varaforseti Hróksins, býđur gestum Menningarnćtur á laugardaginn milli kl. 13 og 16, ađ mćta um borđ í trébátinn Óskar Matt VE 17 og taka eina bröndótta. Róbert er nýkominn frá Tromsö, ţar sem hann var dómari á Ólympíuskákmótinu, ásamt fjórum öđrum Íslendingum.

10378314_10152658907789511_7898159367182906746_n

Óskar Matt er međ glćsilegri bátum íslenska flotans, rammíslensk trilla sem var endursmíđuđ frá kili og upp úr af Auđuni Jörgenssyni. Báturinn er bundinn viđ bryggju í gömlu höfninni, beint fyrir neđan veitingastađinn Kopar, Geirsgötu 3. Auđunn skipstjóri verđur áskorendum til halds og trausts, og ćttu áhugamenn ađ nota ţetta tćkifćri til ađ spreyta sig gegn einhverjum skemmtilegasta og sókndjarfasta skákmanni landsins.

Róbert mun örugglega krydda taflmennskuna međ sögum frá Tromsö!


Víkingaklúbburinn áfram eftir sigur á Skákfélagi Íslands

Víkingaklúbburinn hafđi betur gegn Skákfélagi Íslands í viđureign félaganna sem fram fór í gćrkveldi í húsnćđi Skákskólans. Lokatölur urđu 38-34 og var viđureignin afar jöfn og spennandi. Stefán Ţór var bestur Íslandsmeistaranna en Kristján Örn hafđi mjög gaman ađ ţessu og stóđ sig best Skákfélagsmanna.

Besti árangur Víkingaklúbbsins

  • Stefán Ţór Sigurjónsson 10 v. af 12
  • Gunnar Freyr Rúnarsson 9 v. af 12
  • Ólafur B. Ţórsson 7 v. af 12
Besti árangur Skákfélagsmanna
  • Kristján Örn Elíasson 7˝ v. af 12
  • Guđmundur Kristinn Lee 6˝ v. af 12
  • Birkir Karl Sigurđsson 5˝ v. af 12

Víkingaklúbburinn mćtir Skákfélaginu Hugin í átta liđa úrslitum keppninnar.

Úrslit (hćgt ađ stćkka mynd)

 

vidureign-sfi-vik.png

 


Skákhátíđ á Menningarnótt

mynd_fyrir_menningarnott.jpgRétt eins og síđustu ár stendur Skákakademían fyrir skemmtilegum skákdegi á Menningarnótt. Nú verđur ađaláherslan á Alheimsmótiđ í leifturskák. Keppendur munu ađeins hafa eina mínútu á klukkunni og tefla tvćr skákir sín á milli. Ţegar hafa nokkrir af bestu leifturskákmönnum borgarinnar stađfest ţátttöku sína. Má ţar á međal nefna stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson og Íslandsmeistarann Guđmund Kjartansson. Ţá eru ónefndir landsliđsţjálfari kvenna Ingvar Ţór Jóhannesson, formađur TR Björn Jónsson, formađur SFÍ Kristján Örn Elíasson og kantmađurinn knái Halldór Brynjar Halldórsson sem fór mikinn í viđureign SA og Skákfélag Reykjanesbćjar sem háđur var nýveriđ en ţar krćkti hann í ellefu vinninga af tólf sem dugđu ţó skammt fyrir Norđanmenn. Keppendur verđa alls um 12-14.

Samhliđa taflmennskunni verđa spilađir skemmtilegir tónar á torginu góđa ţar sem Alheimsmótiđ fer fram. Herlegheitin fara fram á Vitatorgi sem er nýtt torg viđ Hverfisgötu, rétt neđan Vitastígs. Sjálft mótiđ hefst um 14:30. Ađ loknu móti munu meistararnir taka skákir viđ gesti og gangandi auk ţess sem allir geta gripiđ í tafl sín á milli frá ţví tvö um daginn.

http://menningarnott.is/skakstud-skakakademiunnar

 


Fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga lýkur í kvöld

Fyrstu umferđ (16 liđa úrslitum) Hrađskákkeppni taflfélaga lýkur í kvöld. Annars mćta Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins Skákfélagi Íslands. Viđureignin fer fram í húsnćđi Skákskólans og hefst kl. 20. Hins vegar mćtast Skákfélag Selfoss og nágrennis og Taflfélag Reykjavíkur. Sú viđureign fer fram í Fischer-setrinu og hefst kl. 20.

Áhorfendur eru velkomnir á keppnisstađina!

Í kvöld verđur dregiđ um hverjir mćtast í annarri umferđ (8 liđa úrslitum).

Röđun/úrslit fyrstu umferđar

  • Taflfélag Bolungavíkur - Skákdeild Hugins b-sveit 39˝-38˝
  • Skákdeild Hauka - Vinaskákfélagiđ 33-39
  • Skakfélags Selfoss og nágrennis - Taflfélag Reykjavíkur (21. ágúst, kl. 20 í Fischersetrinu)
  • UMSB - Taflfélag Reykjavíkur unglingasveit 33-39
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélagiđ Huginn a-sveit 16˝-55˝
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Fjölnis 18-56
  • Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburinn (21. ágúst, kl. 20 í SÍ)
  • Skákfélag Akureyrar - Skákfélag Reykjanesbćjar 33-39

 


Hrađskákmót Hugins fer fram í kvöld

Hrađskákmót Hugins í Mjóddinni hefur veriđ frestađ til fimmtudagsins 21. ágúst nk. vegna viđureigna í Hrađskákkeppni taflfélaga. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst tafliđ kl. 20. Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur.

Stefnt er ađ ţví ađ reikna mótiđ til hrađskákstiga. Heildarverđlaun á mótinu eru kr. 20.000.

Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson. Ţetta er í nítjánda sinn sem mótiđ fer fram. Björn Ţorfinnsson og Davíđ Ólafsson hafa hampađ titlinum oftast eđa fjórum sinnum.

Verđlaun skiptast svo:

  1. 10.000 kr. 
  2. 6.000 kr. 
  3. 4.000 kr.

Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Huginn eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.

Minnt er á skráning í Meistaramót Hugins (suđursvćđi) er í gangi á Skák.is.


Vinaskákfélagiđ lagđi Hauka ađ velli

sindri-robert.jpgVinaskákfélagiđ lagđi Skákdeild Hauka ađ velli í viđureign félaganna sem fram fór í Vin í gćr. Lokatölur urđu 39-33 heimamönnum í Vin í vil. Róbert Lagerman fór mikinn og hlaut 9,5 vinning af 11 mögulegum. Ágúst Sindri Karlsson var bestur gestanna međ 11 vinninga í 12 skákum. Fyrstu umferđ lýkur á morgun međ tveimur viđureignum. vin-haukar.jpg

Bestum árangri heimamanna náđu:

  • Róbert Lagerman 9,5 v. af 11
  • Sćvar Bjarnason 8,5 v. af 11
  • Ingi Tandri Traustason 7 v. af 11
  • Arnljótur Sigurđarson 6 v. af 12
  • Hrannar Jónsson 5 v. af 11
Bestum árangri gestanna náđu:
  • Ágúst Sindri Karlsson 11 v. af 12
  • Sverrir Ţorgeirsson 10 v. af 12
  • Auđbergur Magnússon 5 v. af 12

Nánari úrslit má nálgast í međfylgjandi töflu (hćgt ađ stćkka)

 

vinaskakfelagi_-haukar.jpg

 

Röđun/úrslit fyrstu umferđar
  • Taflfélag Bolungavíkur - Skákdeild Hugins b-sveit 39˝-38˝
  • Skákdeild Hauka - Vinaskákfélagiđ 33-39
  • Skakfélags Selfoss og nágrennis - Taflfélag Reykjavíkur (21. ágúst, kl. 20 í Fischersetrinu)
  • UMSB - Taflfélag Reykjavíkur unglingasveit 33-39
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélagiđ Huginn a-sveit 16˝-55˝
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Fjölnis 18-56
  • Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburinn (21. ágúst, kl. 20 í SÍ)
  • Skákfélag Akureyrar - Skákfélag Reykjanesbćjar 33-39

 


Meistaramót Hugins hefst á mánudaginn

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2014 hefst mánudaginn 25. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 8 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 9. september. Leyft verđur ađ taka 2 yfirsetur í 1.-6 umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi.  Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning verđur hér Skákhuganum og hér á Skák.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Teflt er á mánudögum, ţriđjudögum og miđvikudögum.

Ađalverđlaun:

  1. 50.000
  2. 40.000
  3. 30.000

Upplýsingar um aukaverđlaun koma síđar.

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 3.500; ađrir 4.500-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.500; Ađrir 3.500.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ

Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 26. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, miđvikudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 1. september, kl. 19:30
  • 5. umferđ, ţriđjudaginn, 2. september, ágúst, kl. 19:30
  • 6. umferđ, miđvikudaginn, 3. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudaginn, 8. september, kl. 19:30
  • 8. umferđ ţriđjudaginn, 9. september, kl. 19:30

Unglingasveit TR komin áfram í 2.umferđ

Unglingaliđ Taflfélags Reykjavíkur vann öruggan sigur á UMSB í 1.umferđ hrađskákkeppni taflfélaganna. Teflt var í skákhöllinni í Faxafeni 12. Lokatölur urđu 43,5-28,5 eftir ađ ungmennin höfđu leitt 22-14 í hálfleik. 

Gauti Páll Jónsson stóđ sig best TR-inga og skammt á eftir komu ţeir Vignir Vatnar og Bárđur Örn. Sá síđastnefndi fór hamförum lengst af en missti ađeins flugiđ í lokin. Hjá Borgnesingum urđu ţeir Einar Valdimarsson og Bjarni Sćmundsson hlutskarpastir.

Skákstjórn var í öruggum höndum Ţorvarđs Fannars Ólafssonar.

TR-unglingar:

Gauti Páll Jónsson                          10,5 af 12
Vignir Vatnar Stefánsson                  10 af 12
Bárđur Örn Birkisson                       9,5 af 12
Björn Hólm Birkisson                          6 af 12
Veronika Steinunn Magnúsdóttir     4,5 af 11
Guđmundur Agnar Bragason               2 af 10
Ţorsteinn Magnússon                          1 af 3

UMSB:

Einar Valdimarsson                            7 af 12
Bjarni Sćmundsson                            7 af 12
Kristinn Jens Sigurţórsson                  5 af 12
Gunnar Nikulásson                           4,5 af 10
John Ontiveros                                    3 af 11
Jón Jóhannesson                                 2 af 12
Garđar Ingólfsson                                0 af 3

Röđun/úrslit fyrstu umferđar

  • Taflfélag Bolungavíkur - Skákdeild Hugins b-sveit 39˝-38˝
  • Skákdeild Hauka - Vinaskákfélagiđ (19. ágúst kl. 19:30 í Vin)
  • Skakfélags Selfoss og nágrennis - Taflfélag Reykjavíkur (21. ágúst, kl. 20 í Fischersetrinu)
  • UMSB - Taflfélag Reykjavíkur unglingasveit 33-39
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélagiđ Huginn a-sveit 16˝-55˝
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Fjölnis 18-56
  • Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburin (21. ágúst, kl. 20 í SÍ)
  • Skákfélag Akureyrar - Skákfélag Reykjanesbćjar 33-39

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 18
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 252
  • Frá upphafi: 8766087

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband