Leita í fréttum mbl.is

TR vann öruggan sigur á SSON

sson-tr.jpgSkákfélag Selfoss og nágrennis fékk góđa heimsókn TR manna 21. ágúst í Hrađskákskeppni taflfélaga. Teflt var í Fischersetri, en ţar er félagsađstađa SSON.

TR vann öruggan sigur eđa 65 v. á móti 7 v. heimamanna. Skor TR manna á efstu borđum var eftirfarandi:

Hannes Hlífar Stefánsson 12  v. af /12
Guđmujndur Kjartansson  10,5/12
Ţorvarđur Fannar Ólafsson   11/12
Dađi Ómarsson       12/12
Kjartan Maack 10,5/11

Ingimundur Sigurmundsson var međ flesta vinninga heimamann eđa 2,5 v. /12

SSON ţakkar TR ingum fyrir skemmtilega heimsókn og góđa keppni og óskar
ţeim góđs gengis í framhaldi keppninnar.

Úrslit fyrstu umferđar

  • Taflfélag Bolungavíkur - Skákdeild Hugins b-sveit 39˝-38˝
  • Skákdeild Hauka - Vinaskákfélagiđ 33-39
  • Skakfélags Selfoss og nágrennis - Taflfélag Reykjavíkur 7-65
  • UMSB - Taflfélag Reykjavíkur (unglingasveit) 28˝-43˝
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélagiđ Huginn a-sveit 16˝-55˝
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Fjölnis 18-56
  • Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburinn 34-38
  • Skákfélag Akureyrar - Skákfélag Reykjanesbćjar 33-39

Einnig er búiđ ađ draga til annarrar umferđar.

Ţar mćtast:

  • Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Bolungarvíkur
  • Taflfélag Reykjavíkur - Vinaskákfélagiđ
  • Víkingaklúbburinn Skákfélagiđ Huginn
  • Taflfélag Reykjavíkur (unglingasveit) - Skákfélag Reykjanesbćjar

Undanúrslit skal klára eigi síđar en 29. ágúst. Undanúrslit fara fram fimmtudaginn 4. september nk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 8765166

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband