Leita í fréttum mbl.is

Unglingasveit TR komin áfram í 2.umferđ

Unglingaliđ Taflfélags Reykjavíkur vann öruggan sigur á UMSB í 1.umferđ hrađskákkeppni taflfélaganna. Teflt var í skákhöllinni í Faxafeni 12. Lokatölur urđu 43,5-28,5 eftir ađ ungmennin höfđu leitt 22-14 í hálfleik. 

Gauti Páll Jónsson stóđ sig best TR-inga og skammt á eftir komu ţeir Vignir Vatnar og Bárđur Örn. Sá síđastnefndi fór hamförum lengst af en missti ađeins flugiđ í lokin. Hjá Borgnesingum urđu ţeir Einar Valdimarsson og Bjarni Sćmundsson hlutskarpastir.

Skákstjórn var í öruggum höndum Ţorvarđs Fannars Ólafssonar.

TR-unglingar:

Gauti Páll Jónsson                          10,5 af 12
Vignir Vatnar Stefánsson                  10 af 12
Bárđur Örn Birkisson                       9,5 af 12
Björn Hólm Birkisson                          6 af 12
Veronika Steinunn Magnúsdóttir     4,5 af 11
Guđmundur Agnar Bragason               2 af 10
Ţorsteinn Magnússon                          1 af 3

UMSB:

Einar Valdimarsson                            7 af 12
Bjarni Sćmundsson                            7 af 12
Kristinn Jens Sigurţórsson                  5 af 12
Gunnar Nikulásson                           4,5 af 10
John Ontiveros                                    3 af 11
Jón Jóhannesson                                 2 af 12
Garđar Ingólfsson                                0 af 3

Röđun/úrslit fyrstu umferđar

  • Taflfélag Bolungavíkur - Skákdeild Hugins b-sveit 39˝-38˝
  • Skákdeild Hauka - Vinaskákfélagiđ (19. ágúst kl. 19:30 í Vin)
  • Skakfélags Selfoss og nágrennis - Taflfélag Reykjavíkur (21. ágúst, kl. 20 í Fischersetrinu)
  • UMSB - Taflfélag Reykjavíkur unglingasveit 33-39
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélagiđ Huginn a-sveit 16˝-55˝
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Fjölnis 18-56
  • Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburin (21. ágúst, kl. 20 í SÍ)
  • Skákfélag Akureyrar - Skákfélag Reykjanesbćjar 33-39

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband