Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014

Bođsmót Árnamessu - Keppendalistinn tilbúinn - Ennţá er hćgt ađ skrá sig á Skákmót Árnamessu nk. laugardag

HjörvarSkákdeild Fjölnis efnir til skákviđburđar um helgina í Stykkishólmi ţegar haldiđ verđur Bođsmót Árnamessu í Lionshúsinu í Stykkishólmi dagana 29. og 30. mars. Mótiđ er lokađur flokkur 10 stigahćstu skákmanna Íslands, drengja og stúlkna, í flokki 20 ára. Í fararbroddi keppenda fer Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari.

Flokkinn skipa einstaklega efnilegir og áhugasamir unglingar sem Árnamessa 2014Skákdeild Fjölnis vill styđja viđ bakiđ á međ mótinu. Bođsmót Árnamessu er hliđarviđburđur viđ Skákmót Árnamessu sem haldiđ verđur í Hólminum í 5. sinn. Mótin eru haldin á 100 ára fćđingarafmćli Árna Helgasonar heiđursborgara Stykkishólms og á 10 ára afmćlisári Skákdeildar Fjölnis. Á bođsmóti Árnamessu tefla allir viđ alla, níu umferđir, 5 á laugardegi og 4 á sunnudegi međ 20 mínútna umhugsunarfresti. Verđlaunin eru ekki af verri endanum ţví ađ ţrír efstu menn mótsins fá flugfarseđil til einhvers af áfangastöđum Icelandair í Evrópu. Allir keppendur fá eignargrip til minningar um mótiđ sem gefnir eru af Svalţúfu ehf í Hafnarfirđi og fćđi og gistingu í bođi Sćfells í Stykkishólmi. Ţess má geta ađ ennţá er hćgt ađ skrá sig á Skákmót Árnamessu laugardinn 29. mars á netfanginu skaksamband@skaksamband.is og í síma 664 8320. Rútan leggur af stađ međ keppendur á Skákmót Árnamessu og Bođsmót Árnamessu kl. 10:00 frá Reykjavík, BSÍ og N1 Ártúnshöfđa.

Verđlaun á Skákmóti Árnamessu:

  • 12 stk. páskaegg,
  • Skemmtisigling um Breiđafjörđ
  • 5 bolir sem vinningshafar velja sýnar eigin ljósmyndir á
  • 5 bollar sem vinningshafar velja sýnar eigin ljósmyndir á
  • 5 pítsugjafabréf
  • 5 bíómiđar Laugarásbíó
  • Húfur frá 66°N ofl.

Spennandi spurningakeppni skákfélaga í skákhléi. Ţriggja manna liđ. Eignargripur í verđlaun.

Ţátttökugjald, rútuferđ og veitingar kostar 2000 kr og ber ađ greiđa í upphafi ferđar. Ţeir sem koma sér beint á mótsstađ greiđa 500 kr. Skákstjórar verđa ađ venju ţeir Helgi Árnason og Páll Sigurđsson.

Keppendalistinn á Bođsmóti Árnaessu liggur nú fyrir og hefur Skákdeild Fjölnis bođiđ eftirfarandi skákmönnum ţátttöku:

  • Hjörvar Steinn Grétarsson - Víkingaklúbbnum, keppir sem gestur
  • Dagur Ragnarsson - Fjölnir
  • Oliver Aron Jóhannesson - Fjölnir
  • Jón Trausti Harđarson - Fjölnir
  • Mikael Jóhann Karlsson - SA
  • Nökkvi Sverrisson  - TV
  • Dagur Andri Friđgeirsson - Fjölnir
  • Birkir Karl Sigurđsson - Skákfélagi Íslands
  • Hrund Hauksdóttir - Fjölnir
  • Veronika Magnúsdóttir  - TR

Björgvin efstur hjá Ásum í Stangarhyl

Ţađ var hefđbundinn skákdagur í fyrradag hjá Ásum. Tuttugu og níu skákkempur mćttu til leiks og tefldu tíu umferđir. Björgvin Víglundsson varđ efstur međ níu og hálfan vinning, Sćbjörn Larsen í öđru sćti međ níu vinninga, síđan komu ţrír kappar jafnir međ sex og hálfan vinning ţađ voru ţeir Guđfinnur R Kjartansson,Ari Stefánsson og Valdimar Ásmundsson.

Björgvin og Sćbjörn voru dálítiđ afgerandi á toppnum í gćr eins og ţeir eru oft.

Sjá nánar í međfylgjandi töflu

 

p3250002.jpg

 


Nói Síríus Páskaeggjasyrpan hefst á sunnudag

ns_banner2.jpgLöng hefđ er fyrir ţví ađ halda páskaeggjamót og ćfingar hjá taflfélögunum í borginni í ađdraganda páska.  Í ár ćtla Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus ađ gera sérstaklega vel viđ yngstu skákiđkendurna og bjóđa öllum krökkum á grunnskólaaldri ađ taka ţátt í Páskaeggjasyrpunni 2014!

Međ ţessu framtaki vill T.R. í samstarfi viđ Nóa Síríus ţakka ţeim gríđarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaćfingar félagsins í vetur.

Algjör sprenging hefur orđiđ í fjölda iđkenda hjá félaginu og til dćmis um ţađ má nefna ađ á sama tíma og tvćr unglingasveitir frá T.R. tefldu á Íslandsmóti skákfélaga voru 45 krakkar (!) á félagsćfingu í skákhöll félagsins.

Síđastliđinn laugardag mćttu svo 63 krakkar á ćfingar félagsins sem er algjört met og eflaust ţarf ađ leita langt aftur til ađ finna viđlíka fjölda á barnaćfingum félagsins!  Ţađ ber svo sannarlega  markvissu barnastarfi félagsins fagurt vitni ađ sífellt stćrri hópur krakka mćtir á ćfingar ţess.

Frábćrar ađstćđur eru hjá Taflfélagi Reykjavíkur, margir reyndir ţjálfarar og félagiđ býđur eitt félaga upp á ítarlegasta námsefni sem völ er á hér á landi. Allar ćfingar og allt námsefni er frítt, ţađ ţarf bara ađ mćta og taka ţátt í ţessum stórskemmtilegu ćfingum!

Páskaeggjasyrpan mun samanstanda af ţremur skákmótum sem haldin verđa ţrjá sunnudaga fyrir páska í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12:

1. NÓA KROPP PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 30. mars kl. 14

2. NIZZA LAKKRÍS PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 06. apríl kl. 14

3. NIZZA HRÍSKÚLU PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 13. apríl kl.14

  • Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-3 bekk (og yngri) og 4-10 bekk.
  • Sex umferđir verđa tefldar í hverju móti međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann.
  • Glćsileg verđlaun eru í bođi fyrir alla hressu skákkrakkana sem taka ţátt í syrpunni!
  • Verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki á hverju páskaeggjamóti.
  • Stór páskaegg fyrir ţrjú efstu sćtin samanlagt úr mótunum í hvorum flokki (misstór eftir sćtum)
  • Allir sem taka ţátt í minnst tveimur af ţremur mótum í syrpunni fá lítiđ páskaegg í verđlaun fyrir ţátttökuna og verđa ţau veitt í lok ţriđja mótsins í syrpunni.
  • Dregin verđur út ein stórglćsileg DGT Easy Polgar skákklukka handa heppnum skákkrakka á hverju páskaeggjamóti!

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur.

Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus hlakka til ađ sjá ykkur á PÁSKAEGGJASYRPUNNI 2014!


WOW air mótiđ: Skráning í gangi - Hannes Hlífar verđur međ

Glćnýtt og stórglćsilegt skákmót bćtist nú viđ í mjög svo metnađarfulla mótadagskrá Taflfélags Reykjavíkur ţví ţann 31. mars nćstkomandi hefst Wow air Vormót Taflfélags Reykjavíkur í skákhöll félagsins ađ Faxafeni 12.

Međal keppenda verđur stórmeistarinn og margfaldur Íslandsmeistari, Hannes Hlífar Stefánsson (2541).

Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á fyrstu 40 leikina en eftir ţađ bćtast viđ 15 mínútur.  30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina.  Teflt verđur einu sinni í viku á mánudagskvöldum og hefjast umferđirnar kl. 19.30  Tvćr yfirsetur (bye) verđa leyfđar í umferđum 1-5.

Mótiđ er fyrst og fremst hugsađ fyrir sterkari skákmenn og er frábćr upphitun fyrir Skákţing Íslands sem hefst fljótlega ađ móti loknu. Keppt verđur í tveimur lokuđum flokkum. 

Í A - meistaraflokk hafa allir skákmenn međ GM/IM/FM/WGM titil ţátttökurétt, auk allra skákmanna međ yfir 2200 Elo skákstig.

Í B - áskorendaflokk hafa allir skákmenn međ yfir 2000 Elo skákstig ţátttökurétt.

Skákmenn sem munu uppfylla stigalágmörkin á 1. mars eđa 1. apríl stigalistum Fide eru gjaldgengir í mótiđ.

Tveimur skákmönnum á stigabilinu 2000 - 2199 verđur bođiđ sćti í A flokki.  Ţau sćti eru fyrst og fremst hugsuđ fyrir unga og upprennandi skákmenn á öllum aldri í mikilli framför. 

Allt ađ fjórum skákmönnum sem ekki hafa tilskilin stig fyrir B flokkinnverđur bođin ţátttaka ţar.  Ţau sćti eru fyrst og fremst ćtluđ efnilegustu skákkrökkunum og unglingunum okkar, en allir geta sótt um.

Hćgt er ađ sćkja um ţessi 6 sćti međ ţví ađ senda póst átaflfelag@taflfelag.is eđa hafa samband viđ formann félagsins Björn Jónsson í síma 8999268 eigi síđar en 21. mars.

Glćsileg verđlaun eru í mótinu í bođi Taflfélags Reykjavíkur og vina okkar hjá Wow air.

A - Meistaraflokkur:

1. Flugmiđi međ Wow air á einn af áfangastöđum félagsins (skattar og gjöld innifaliđ) plús 40.000 krónur

2. 40.000 krónur

3. 20.000 krónur

 

B - Áskorendaflokkur:

1. Flugmiđi međ Wow air á einn af áfangastöđum félagsins (skattar og gjöld innifaliđ) plús 20.000 krónur

2. 20.000 krónur

3. 10.000 krónur

 

Auk ţess verđa veittir bikarar fyrir efsta sćtiđ í hvorum flokki auk farandbikars fyrir sigurvegara A flokks.  Verđlaunapeningar fyrir annađ og ţriđja sćtiđ í báđum flokkum.

Ađ lokum eiga allir keppendur möguleika á ađ vinna glćsilegar DGT Easy Polgar skákklukkur frá skákversluninni Bobbý en tvćr slíkar verđa dregnar út í happdrćtti viđ verđlaunaafhendingu.

Tvö efstu sćtin í B - flokki veita ţátttökurétt í A flokki ađ ári. 

 

Umferđatafla:

1. umferđ mánudag 31. mars kl. 19.30

2. umferđ mánudag 07. apríl  kl. 19.30

3. umferđ mánudag 14. apríl  kl. 19.30

Páskahlé

4. umferđ mánudag 28. apríl  kl. 19.30

5. umferđ mánudag 05. maí   kl. 19.30

6. umferđ mánudag 12. maí   kl. 19.30

7. umferđ mánudag 19. maí   kl. 19.30

 

Verđlaunaafhending mun fara fram föstudagskvöldiđ 23. maí, en ţá mun fara fram skemmtikvöld hjá TR

Tekiđ skal fram ađ 25% af verđlaunafé úr Wow air mótinu verđur haldiđ eftir ef verđlaunahafar mćta ekki á verđlaunaafhendinguna til ađ taka viđ verđlaunum sínum án gildra ástćđna.

Ef fresta ţarf skákum verđa ţćr viđureignir tefldar á miđvikudagskvöldum kl. 19.30 (samhliđa skákmóti öđlinga).

 

Ţátttökugjald er kr. 5000 fyrir félagsmenn Taflfélags Reykjavíkur en kr. 10.000 fyrir ađra. 

Ţeir skákmenn sem skrá sig fyrir 24. mars fá 50% afslátt af ţátttökugjaldinu.  Frítt er fyrir titilhafa á mótiđ skrái ţeir sig fyrir 24. mars, annars kr. 5000. 

 

Skráning fer fram á www.taflfelag.is og, ţegar nćr dregur,www.skak.is og lýkur á miđnćtti 30. mars.


Skákţing Norđlendinga hefst á föstudagskvöld

Skákţing Norđlendinga hefst föstudaginn 28. mars 2014 Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga (umferđir 5-7). 

Mótsstađur: Árbót í Ađaldal. (Skammt sunnan Ađaldalsflugvallar)
Umferđatafla: ATH BREYTT DAGSKRÁ ! 

  • 1. umf. Föstudagur 28 mars kl 20:00 atskák 25 mín
  • 2. umf. ------------------------ kl 21:00 -----------------
  • 3. umf. ------------------------ kl 22:00 -------------------
  • 4. umf.------------------------- kl 23:00 -------------------
  • 5. umf.Laugardagur 29. mars kl 11:00 90 mín + 30 sek/leik
  • 6. umf.-------------------------- kl 17:00 ------------------------
  • 7. umf.Sunnudagur 30. mars kl 11:00  ----------------------- 

Nánar um mótiđ hér.  

ATHugiđ ađ skráningarferstur rennur út kl 22:00 á fimmtudagskvöldiđ 27. mars !! 

Skrá sig til leiks hér 

Skráđir keppendur hér 


Anand međ vinningsforskot - Svidler vann Kramnik

Anand (2770) er áfram međ vinningsforskot á áskorendamótinu sem er í gangi í Khanty Mansiesk í Síberíu. Í dag gerđi hann jafntefli viđ Mamedyarov (2757). Aronian (2830) er í öđru sćti. Svidler (2758) vann Kramnik (2787) eftir ljótan fingurbrjót ţess síđarnefnda. Kramnik er algjörlega úr leik í baráttunni um sigur á mótinu.

Stađan:

RankNameRtgFEDPtsRes.victSB
1Anand Viswanathan2770IND0331,25
2Aronian Levon2830ARM0326,75
3Karjakin Sergey2766RUS52224,25
4Mamedyarov Shakhriyar2757AZE5324,75
5Svidler Peter2758RUS5˝323,25
6Kramnik Vladimir2787RUS1223,00
7Andreikin Dmitry2709RUS1122,00
8Topalov Veselin2785BUL40120,75

 


Skákćfing hjá Skákdeild Breiđabliks í kvöld

BreiđabliksćfingSkákćfing hjá Skákdeild Breiđabliks í kvöld Mćting  kl 19:45 og hrađskákmótiđ byrjar stundvíslega kl 20:00!

Átta umferđa hrađskákmótiđ (5mín + 2sek) verđur reiknađ til FIDE hrađskákstiga eins og öll ţriđjudagsmótin í vetur!

Allir velkomnir ókeypis í einn glćsilegasta skáksal landsins óháđ ţví í hvađa taflfélagi ţeir eru.

Ćfingin er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll (3ju hćđ). Gengiđ inn um kjallarahćđ bakatil.


Íslandsmót grunnskólasveita fer fram 5. apríl í Ţingeyjarsveit

Íslandsmót grunnskólasveita 2014 fer fram í Stórutjarnaskóla laugardaginn 5. apríl nk.  Stórutjarnaskóli er í Ljósavatnsskarđi í Ţingeyjarsveit í um 30 mín. akstursfjarlćgđ frá Akureyri.  

Hćgt er ađ fá gistingu í skólanum á heimavistarherbergi (án bađs) fyrir kr. 6.000.- herbergiđ. Ţađ eru tvö rúm í hverju herbergi og hćgt ađ bćta viđ dýnu, ţannig ađ ţrír geta gist í hverju herbergi, án aukagjalds.  Ţađ miđast viđ svefnpoka en hćgt ađ fá dýnu á stađnum.  Morgunverđur kostar kr. 1.000.á mann- Herbergjapöntun er í síma 464 3220 Ólafur Arngrímsson á virkum dögum. 

Tefldar verđa 7 umferđir  - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda.   Í hverri sveit er teflt á fjórum borđum og leyfilegt ađ hafa allt ađ fjóra varamenn.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - nemendur geta veriđ í öllum bekkjum grunnskólans.

Ţátttökugjöld kr. 5.000.- á sveit.  Ţó ekki hćrri en kr. 10.000.- fyrir hvern skóla.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Noregi í september nćstkomandi.  

Skráning fer fram hér. Hćgt er ađ fylgjast međ ţegar skráđum sveitum hér.


Skákţing Norđlendinga hefst á föstudaginn

Skákţing Norđlendinga hefst föstudaginn 28. mars 2014 Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga (umferđir 5-7). 

Mótsstađur: Árbót í Ađaldal. (Skammt sunnan Ađaldalsflugvallar)
Umferđatafla: ATH BREYTT DAGSKRÁ ! 

  • 1. umf. Föstudagur 28 mars kl 20:00 atskák 25 mín
  • 2. umf. ------------------------ kl 21:00 -----------------
  • 3. umf. ------------------------ kl 22:00 -------------------
  • 4. umf.------------------------- kl 23:00 -------------------
  • 5. umf.Laugardagur 29. mars kl 11:00 90 mín + 30 sek/leik
  • 6. umf.-------------------------- kl 17:00 ------------------------
  • 7. umf.Sunnudagur 30. mars kl 11:00  ----------------------- 

Nánar um mótiđ hér.  

ATHugiđ ađ skráningarferstur rennur út kl 22:00 á fimmtudagskvöldiđ 27 mars !! 

Skrá sig til leiks hér 

Skráđir keppendur hér 


Íslandsmót grunnskólasveita - möguleg rútuferđ

Skáksambandiđ er nú ađ skođa međ ađ skipuleggja rútuferđ á Íslandsmót grunnskólasveita sem haldiđ verđur í Stórutjarnaskóla laugardaginn 5. apríl nk.  Fariđ yrđi frá Reykjavík á föstudeginum 4. april og komiđ til baka á laugardagskvöld eftir mót.

Áćtlađur kostnađur vegna rútunar er á bilinu 7.500 til 10.000 per sćti háđ hversu stóra rútu viđ myndum taka.

Í ţví skyni ađ leggja mat á hvort ţetta er raunhćft ţá biđjum viđ áhugasama um ađ senda tölvupóst sem fyrst á gunnar@skaksamband.is ţar sem fram kćmi nafn skóla, tengiliđar og símanúmer og fjölda mögulegra sćta. Ţađ er síđan hugmyndin ađ taka lokaákvörđun um hvort ráđist verđur í ţetta um miđja ţessa viku og ţá yrđu ađilar beđnir ađ skuldbinda sig fyrir tilteknum fjölda sćta.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 211
  • Frá upphafi: 8765226

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband