Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót grunnskólasveita fer fram 5. apríl í Ţingeyjarsveit

Íslandsmót grunnskólasveita 2014 fer fram í Stórutjarnaskóla laugardaginn 5. apríl nk.  Stórutjarnaskóli er í Ljósavatnsskarđi í Ţingeyjarsveit í um 30 mín. akstursfjarlćgđ frá Akureyri.  

Hćgt er ađ fá gistingu í skólanum á heimavistarherbergi (án bađs) fyrir kr. 6.000.- herbergiđ. Ţađ eru tvö rúm í hverju herbergi og hćgt ađ bćta viđ dýnu, ţannig ađ ţrír geta gist í hverju herbergi, án aukagjalds.  Ţađ miđast viđ svefnpoka en hćgt ađ fá dýnu á stađnum.  Morgunverđur kostar kr. 1.000.á mann- Herbergjapöntun er í síma 464 3220 Ólafur Arngrímsson á virkum dögum. 

Tefldar verđa 7 umferđir  - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda.   Í hverri sveit er teflt á fjórum borđum og leyfilegt ađ hafa allt ađ fjóra varamenn.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - nemendur geta veriđ í öllum bekkjum grunnskólans.

Ţátttökugjöld kr. 5.000.- á sveit.  Ţó ekki hćrri en kr. 10.000.- fyrir hvern skóla.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Noregi í september nćstkomandi.  

Skráning fer fram hér. Hćgt er ađ fylgjast međ ţegar skráđum sveitum hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8765535

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband