Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Bilbao-mótiđ hafiđ: Anand og Carlsen mćtast

Bilbao-keppendur Ofurskákmótiđ kennt viđ Bilbao hófst í dag.  Fyrri hlutinn fer fram í Sao Paulo í Brasilíu en síđari hlutinn fer fram í Bilbao á Spáni.  Mótiđ er ćgisterkt en ţátt taka heimsmeistarinn Anand (2817), stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2823), Aronian (2807), Kramnik (2791), Ivanchuk (2765) og Vallejo Pons (2716).  Tefld er tvöföld umferđ.  Anand og Carlsen mćtast í fyrstu umferđ sem hófst kl. 18.

 


Haustmót TV hefst á miđvikudagskvöld

Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja hefst nk. miđvikudag kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verđur 90 mín + 30 sek. ´
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og Fide stiga.

Dagskrá (gćti breyst)

1. umferđ miđvikudaginn 28. september kl. 19:30
2. umferđ miđvikudaginn 5. október kl. 19:30
3. umferđ miđvikudaginn 12 október kl. 19:30
4. umferđ miđvikudaginn 19 október kl. 19:30
5. umferđ miđvikudaginn 26. október kl. 19:30
6. umferđ miđvikudaginn 3. nóvember kl. 19:30
7. umferđ miđvikudaginn 10. nóvember kl. 19:30

Skráđir

  1. Nökkvi Sverrisson 1951
  2. Sverrir Unnarsson 1901
  3. Stefán Gíslason 1684
  4. Dađi Steinn Jónsson 1633
  5. Ţórarinn Ingi Ólafsson 1621
  6. Kristófer Gautason 1580
  7. Karl Gauti Hjaltason 1538
  8. Róbert Aron Eysteinsson 1412
  9. Sigurđur Arnar Magnússon 1367
  10. Hafdís Magnúsdóttir 1078
Heimasíđa TV

Hellismenn í beinni frá Slóveníu

Viđureign Taflfélagsins Hellis og rússnesku ofursveitarinnar Tomsk-400 verđur sýnd beint frá Rogaska Slatina ţar sem EM taflfélaga er í gangi.  Viđureignin hefst kl. 13 ađ íslenskum tíma.  Á fyrsta borđi mćtast Ponomariov (2758) og Hannes Hlífar Stefánsson (2562).  Bolvíkingar mćta sterkri hvít-rússneskri sveit.   Hćgt er ađ nálgast beina útsendingu hér (stilla á borđ 37-42).

Pörun 2. umferđar:

 

2.7Tomsk-400-Hellir Chess Club
1Ponomariov Ruslan2758:Stefansson Hannes2562
2Motylev Alexander2690:Thorfinnsson Bjorn2412
3Areshchenko Alexander2672:Gretarsson Hjorvar Steinn2442
4Bologan Viktor2657:Bjornsson Sigurbjorn2349
5Kurnosov Igor2648:Lagerman Robert2325
6Khismatullin Denis2635:Kristinsson Bjarni Jens2033

 

2.13Vesnianka Gran-Bolungarvik Chess Club
1Zhigalko Andrey2555:Kristjansson Stefan2485
2Teterev Vitaly2519:Thorfinnsson Bragi2427
3Podolchenko Evgeniy2474:Gunnarsson Jon Viktor2422
4Tihonov Jurij2448:Thorhallsson Throstur2388
5Mochalov Evgeny V2379:Arngrimsson Dagur2353
6Stupak Kirill2516:Gislason Gudmundur2295

 

62 liđ taka ţátt í keppninni.   Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđ liđa (2395) en Hellismenn eru nr. 29 (2354). 

 

 

Heimasíđa mótsins


Skákmenn heiđruđu minningu Fischers í Paradís: Vin sigrađi Selfoss

1eqrdj.jpgSkákmenn úr Vin og Skákfélagi Selfoss háđu ćsispennandi keppni ţegar heimildarmyndin Bobby Fischer gegn heiminum var sýnd á RIFF, alţjóđlegu kvikmyndahátíđinni, í Bíó Paradís á sunnudaginn. Tefld var slembiskák (Fischer Random) en ţađ er afbrigđi skákarinnar sem Fischer heitinn ţróađi og er viđ hann kennt. Skákakademía Reykjavíkur stóđ ađ viđburđinum í samvinnu viđ RIFF.
 
Viđureign liđsmanna Vinjar og Selfyssinga var ćsispennandi og var stađan í hálfleik jöfn, 9-9. Vinjarmenn sigu fram úr í seinni hálfleik og tryggđu sér sigur, 20-16. Sigurliđiđ var skipađ Hrafni Jökulssyni, Hrannari Jónssyni, Jorge Fonseca, Eymundi Eymundssyni, Sigurjóni Friđţjófssyni og Hjálmari Sigvaldasyni.
 
Selfyssingar tefldu fram Magnúsi Matthíassyni, Ingu Birgisdóttur, Ţorvaldi Siggasyni og Erlingi Atla Pálmarssyni, auk lánsmannanna Jóni Birgi Einarssyni og Stefáni Ţór Sigurjónssyni, sem sigrađi í 3cdoem.jpgöllum 6 skákum sínum.
 
Eftir viđureignina brugđu skákmennirnir sér á myndina um Bobby Fischer, en ţar notar leikstjórinn Liz Garbus heimildaefni og viđtöl til ađ segja sögu sem er skrýtnari en skáldskapur, og er fyllilega gefiđ til kynna ađ snilligáfa meistarans hafi tengst geđveiki hans órjúfanlegum böndum.
 
 Leikstjórinn Liz Garbus notar heimildaefni og viđtöl til ađ segja sögu sem er skrítnari en skáldskapur. Leyniţjónusta Bandaríkjanna FBI hélt skrár um einstćđa, tilfinningakalda móđur Fischer sem var gyđingur, og KGB, leyniţjónusta Sovétríkjanna, hélt skrár um hann. Enda einkenndi kaldastríđspólitík „einvígi aldarinnar" gegn Spassky í Reykjavík áriđ 1972. Sérkennileg hegđun hans á seinni árum, gyđingahatur og andúđ á Bandaríkjunum speglast í falli fyrri stórmeistara og gefiđ í skyn ađ snilligáfa Fischers tengdist geđveiki hans órjúfanlegum böndum.
 
Myndin er sýnd í Bíó Paradís í dag, mánudag klukkan 16, og aftur nk. laugardag.

Skáktímar hefjast aftur í Stúkunni

DSC 0479

Samvinnuverkefni Skákskóla Íslands og Skakakademíu Kópavogs fer aftur af stađ í Stúkunni á Kópavogsvell og hefst nćsta föstudag ţann 30. september kl. 14.30 og stendur til kl. 16.30. Sem fyrr verđur ţađ Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands sem hefur umsjón međ ţessum tímum.


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 26. september nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Bolvíkingar og Hellir unnu 4,5-1,5 í fyrstu umferđ - Hellismenn mćta ofursveit í 2. umferđ

Bćđi Bolvíkingar og Hellismenn unnu 4,5-1,5 sigra í 1. umferđ EM landsliđa sem hófst í dag í Rogaska Slatina í Slóveníu.  Hjá Bolvíkingum unnu Stefán Kristjánsson, Jón Viktor Gunnarsson, Dagur Arngrímsson og Guđmundur Gíslason, Ţröstur Ţórhallsson gerđi jafntefli en Bragi Ţorfinnsson tapađi.  Hjá Helli unnu Hjörvar Steinn Grétarsson, Sigurbjörn Björnsson, Róbert Lagerman og Bjarni Jensson (hinir tveir síđarnefndu í ótefldum skákum), Björn Ţorfinnsson gerđi jafntefli en Hannes Hlífar Stefánsson tapađi.  Hellismenn mćta ofursveit Tomsk á morgun, ţar sem Ponomariov nokkur teflir á fyrsta borđi.

Úrslit 1. umferđar:

1.26Bolungarvik Chess Club4˝ - 1˝Isek Aquamatch S.C.
1Kristjansson Stefan24851 : 0Yurtseven Ahmet Can2327
2Thorfinnsson Bragi24270 : 1Demirel Tolga2143
3Gunnarsson Jon Viktor24221 : 0Gokerman Emin Ersan2061
4Thorhallsson Throstur2388˝:˝Zeytinoglu Nasir Ekin2002
5Arngrimsson Dagur23531 : 0Kanli Kaan1945
6Gislason Gudmundur22951 : 0Kazdagli Benan1913

1.29Veleciku1˝ - 4˝Hellir Chess Club
1Shabanaj Saimir21201 : 0Stefansson Hannes2562
2Paci Aleksander2150˝:˝Thorfinnsson Bjorn2412
3Guxho Clirim20440 : 1Gretarsson Hjorvar Steinn2442
4Zekaj Dritan20680 : 1Bjornsson Sigurbjorn2349
5Salihaj Ferit0- : +Lagerman Robert2325
6Duli Mehdi0- : +Kristinsson Bjarni Jens2033


2. umferđ:

Andstćđingar Hellis (Tomsk frá Rússlandi):

1GMPonomariov Ruslan2758UKR
2GMMotylev Alexander2690RUS
3GMInarkiev Ernesto2692RUS
4GMAreshchenko Alexander2672UKR
5GMBologan Viktor2657MDA
6GMKurnosov Igor2648RUS
 GMKhismatullin Denis2635RUS

Andstćđingar Bolvíkinga:

1GMZhigalko Andrey2555BLR
2GMTeterev Vitaly2519BLR
3GMPodolchenko Evgeniy2474BLR
4GMTihonov Jurij2448BLR
5IMMochalov Evgeny V2379BLR
6 Oblamski Vladimir2157BLR
 GMStupak Kirill2516BLR

Heimasíđa mótsins


Kristján Örn efstur á Atskákmóti SR

Kristófer Jóel og Kristján ÖrnKristján Örn Elíasson (1906) er efstur međ fullt hús loknum fjórum umferđum á Atskákmóti Reykjanesbćjar sem hófst í kvöld í Björginni. Jóhann Ingvason (2140) er annar međ 3,5 vinning og Páll Sigurđsson (1943) er ţriđji međ 3 vinninga.  Mótinu lýkur á fimmtudag međ ţremur síđustu umferđunum.

Chess-Results


Skákţáttur Morgunblađsins: Bragi og Friđrik í fararbroddi á NM öldunga

Bragi og Friđrik spá í spilinŢegar ţađ spurđist út ađ Friđrik Ólafsson hygđist taka ţátt í Norđurlandamóti öldunga urđu skipuleggjendur varir viđ stóraukinn áhuga á mótinu. Friđrik hefur ekki teflt á opinberu móti hér á landi síđan á minningarmótinu um Jóhann Ţór Jónsson sem fram fór haustiđ 2001 og síđast tefldi hann á Skákţingi Norđurlanda fyrir 40 árum, sem fram fór í Norrćna húsinu. Ţar vann hann öruggan sigur.

Fyrir marga keppendur mótsins hefur ţađ áreiđanlega veriđ gamall draumur ađ tefla viđ Friđrik. Nokkrir íslensku skákmannanna mćttu honum margsinnis hér á árum áđur, t.a.m. Magnús Sólmundarson og Gunnar Gunnarsson og í ţeirra hópi er einn sem náđi ađ leggja hann ađ velli í kappskák, Jóhann Örn Sigurjónsson vann ţađ afrek á Skákţingi Reykjavíkur veturinn 1975 og ţóttu mikil tíđindi. Hvađ varđar erlendu gestina ţurfum viđ gamlir ađdáendur Friđriks ekki annađ en ađ slá upp í bókinni Viđ skákborđiđ í aldarfjórđung - 50 valdar sóknarskákir til ađ sjá ađ ţeir skákmenn sem taldir eru ganga Friđrik nćstir ađ styrkleika, Finnarnir Westerinen og Rantanen, riđu ekki feitum hesti frá viđureignum sínum viđ Friđrik um miđjan áttunda áratug síđustu aldar.

Friđrik hefur fariđ fremur rólega af stađ en er engu ađ síđur í námunda viđ efstu menn ţegar fimm umferđir hafa veriđ tefldar. Stađan er ţessi:

1.- 4. Bragi Halldórsson, Yrjo Rantanen, Jörn Sloth og Bent Sörensen 4v. 5. - 7. Friđrik Ólafsson, Heikki Esterinen og Gunnar Kr. Gunnarsson 3 ˝ v.

Bragi Halldórsson getur rifjađ upp Norđurlandamótiđ 1971 í Norrćna húsinu međ nokkru stolti ţví ef greinarhöfund misminnir ekki varđ hann ţar hrađskákmeistari Norđurlanda. Hann hefur teflt af mikilli hörku á öldungamótinu enda vel undirbúinn eftir ţátttöku í afmćlismóti Hellis á dögunum. Hann vann ţrjár fyrstu skákirnar, lenti síđan í ţekktri byrjanagildru gegn Jörn Sloth og tapađi. Fékk síđan ađ beita uppáhaldsbyrjun sinni, Caro-Kann vörninni, í fimmtu umferđ:

NM öldunga 2011:

Jóhann Örn Sigurjónsson - Bragi Halldórsson

Caro-Kann vörn

1. e4 c6 2. Re2 d5 3. e5 c5

Hér ber ađ varast ađ leika 3. ... Bf5 vegna 4. Rd4! eins og Bent Larsen sýndi fram endur fyrir löngu.

4. d4 Rc6 5. c3 Bg4 6. f3 Bf5 7. a3 e6 8. Be3 c4 9. b4 f6

Gott var einnig 9. ... cxb3 19. Dxb3 Dd7 en Bragi kýs ađ halda stöđunni lokađri.

10. exf6 gxf6 11. Rf4 Dd7 12. Kf2 Bd6 13. Ha2 Dc7 14. g3 O-O-O 15. Bh3 Bxh3 16. Rxh3 Rge7

Svartur hefur komiđ mönnum sínum á framfćri á ţann hátt sem best verđur á kosiđ. Ţađ sama verđur hinsvegar ekki sagt um liđsafla hvíts.

17. He2 Rf5 18. f4?

Reynir ađ sporna viđ framrás e-peđsins en veikir um of hvítu reitina.

18. ... h5! 19. Bd2 e5 20. b5 Rce7 21. fxe5 fxe5 22. dxe5 Bxe5 23. Bf4 Bxf4 24. Rxf4 h4 25. Re6 Db6+ 26. Kf3 Hd6 27. Hhe1 hxg3 28. hxg3

G5JO0PAS(STÖĐUMYND)

28. ... Hh3!

(Eftir ţennan leik fćr hvítur ekki neitt viđ ráđiđ. Lok ţessara skákar teflir Bragi af miklum krafti.)

29. Rd4 Hxg3+ 30. Kf2 Hd3 31. Hd2 Rxd4 32. Hxd3 Hf6+ 33. Kg2 cxd3

og hvítur gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 34. cxd4 Dxd4! 35. Hxe7 Df2+ 36. Kh3 Hh6+ 37. Kg4 Hh4+ og mátar.

Norđurlandamótinu lýkur um helgina.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum 18. september 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Haustmót TR: Tómas vann Davíđ

TómasFyrsta umferđ Haustmóts TR fór fram í dag.  51 skákmađur tekur ţátt.  Teflt er í 3 tíu manna flokkum og svo einum opnum flokki.   Tómas Björnsson (2162) tók snemmbúna forystu í a-flokki ţegar hann vann Davíđ Kjartansson (2291) í fyrstu umferđ.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli nema ađ skák Guđmundar Kjartanssonar (2291) og Stefans Bergssonar (2135) var frestađ fram til morguns.  Önnur umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöld og hefst kl. 19:30.

A-flokkur:


Úrslit 1. umferđar:

 

Bo.NameResult Name
    
1Kjartansson Gudmundur    fr.  Bergsson Stefan 
2Baldursson Haraldur ˝ - ˝Bjornsson Sverrir Orn 
3Kjartansson David 0 - 1Bjornsson Tomas 
4Olafsson Thorvardur ˝ - ˝Ragnarsson Johann 
5Valtysson Thor ˝ - ˝Jonsson Bjor



Úrslit, pörun og stöđu í b-flokki má finna hér.

Úrslit, pörun og stöđu í c-flokki má finna hér.

Úrslit, pörun og stöđu í d-flokki má finna hér

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765557

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband