Leita í fréttum mbl.is

Haustmót TV hefst á miđvikudagskvöld

Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja hefst nk. miđvikudag kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verđur 90 mín + 30 sek. ´
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og Fide stiga.

Dagskrá (gćti breyst)

1. umferđ miđvikudaginn 28. september kl. 19:30
2. umferđ miđvikudaginn 5. október kl. 19:30
3. umferđ miđvikudaginn 12 október kl. 19:30
4. umferđ miđvikudaginn 19 október kl. 19:30
5. umferđ miđvikudaginn 26. október kl. 19:30
6. umferđ miđvikudaginn 3. nóvember kl. 19:30
7. umferđ miđvikudaginn 10. nóvember kl. 19:30

Skráđir

  1. Nökkvi Sverrisson 1951
  2. Sverrir Unnarsson 1901
  3. Stefán Gíslason 1684
  4. Dađi Steinn Jónsson 1633
  5. Ţórarinn Ingi Ólafsson 1621
  6. Kristófer Gautason 1580
  7. Karl Gauti Hjaltason 1538
  8. Róbert Aron Eysteinsson 1412
  9. Sigurđur Arnar Magnússon 1367
  10. Hafdís Magnúsdóttir 1078
Heimasíđa TV

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband