Leita í fréttum mbl.is

Carlsen og Kramnik mćtast í dag.

London Chess ClassicÍ dag hefst London Chess Classic skákmótiđ í London.  Átta sterkir skákmenn tefla í efsta flokki og ţar helst nefna Carlsen (2801) og Kramnik (2772).  Ţeir munu einmitt mćtast í fyrstu umferđ mótsins sem hefst kl. 14.  Međalstig mótsins eru 2696 skákstig.

Samhliđa mótinu fer fram fer opiđ skákmót.  Ţar taka m.a ţátt Róbert Lagerman og Jorge Fonseca.

Keppendalisti mótsins

No

Name

NAT

Nov Elo

1

Magnus Carlsen

Norway

2801

2

Vladimir Kramnik

Russia

2772

3

Hikaru Nakamura 

USA

2715

4

Nigel Short

England

2707

5

Michael Adams

England

2698

6

Ni Hua

China

2665

7

Luke McShane

England

2615

8

David Howell

England

2597

Allir skákir a-flokksins verđa sýndar beint.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765246

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband