Leita í fréttum mbl.is

Tómas og Sveinn Ingi efstir á Íslandsmótinu í Víkingaskák

Sveinn Ingi, Gunnar forseti og TómasStórglćsilegu Íslandsmóti í Víkingaskák fór fram í gćrkvöld í húnsćđi Vinjar viđ Hverfisgötu. Tefldar voru 6 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. 20 manns tóku ţátt í mótinu, sem jafnframt var alţjóđlegt heimsmeistaramót í greininni. Tveir erlendir ríkisborgarar tóku ţátt, ţeir Róbert Lagerman USA og Spánverjinn Jose Fonsega.

Ţetta er fjölmennasta Víkingaskákmót sem haldiđ hefur veriđ og var ţađ glćsilegt í alla stađi, ţótt margir keppendur hefđu eflaust viljađ gera mun betur í víkingaskákinni sjálfri. Margir voru ađ tefla Víkingaskák í fyrsta sinn og sérstaklega ánćgjulegt var ađ sjá ađ ţrjár stúlkur skráđu sig til leiks og stóđu ţćr sig međ miklum sóma. Efstir og jafnir á mótinu voru Tómas Björnsson og Sveinn Ingi Sveinsson og eru ţeir ţví Íslandsmeistarar í Víkingaskák 2009. Ásrún Bjarnadóttir og Ţorbjörg Sigfúsdóttir eru Íslandsmeistarar kvenna og Íslandsmeistari unglinga 15 ára og yngri er Birgir Karl Sigurđsson.

Lokastađan:

1-2 Sveinn Ingi Sveinsson 5 16.0 23.0 18.0
Tómas Björnsson 5 14.0 21.0 17.5
3 Jorge Fonseca 4.5 14.5 19.5 15.0
4-6 Ingi Tandri Traustason 4 14.0 21.0 17.0
Kristian Guttesen 4 13.5 18.5 12.0
Róbert Lagerman 4 12.5 19.5 13.0
7-8 Halldór Ólafsson 3.5 15.0 22.5 14.5
Gunnar Freyr Rúnarsson 3.5 14.5 20.5 16.0
9-13 Siguringi Sigurjónsson 3 13.0 19.0 13.0
Helgi Ragnarsson 3 13.0 19.0 10.0
Ásrún Bjarnadóttir 3 11.5 15.5 8.0
Haukur Halldórsson 3 10.5 17.0 9.0
Ţorbjörg Sigfúsdóttir 3 8.0 12.0 8.0
14 Arnar Valgeirsson 2.5 12.5 17.5 10.0
15-18 Jón Birgir Einarsson 2 12.5 18.5 7.0
Saga Kjartansdóttir 2 12.0 19.0 9.0
Ólafur Guđmundsson 2 10.5 15.5 7.0
Ólafur B. Ţórsson 2 8.0 11.0 4.0
19 Gunnar Björnsson 1 9.5 13.0 2.0
20 Birgir Karl Sigurđsson 0 12.0 17.5 0.0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Forsetinn seigur í Víkingaskákinni! :)

Snorri Bergz, 29.10.2009 kl. 09:20

2 identicon

Forsetinn sýndi ađ hann er óhrćddur ađ takast á viđ nýjar áskoranir af fordómaleysi og jákvćđni.  Virkilega gaman ađ sjá svona góđa ţátttöku okkar öflugustu skákmeistara!    Bergz er líka velkominn á nćsta mót.

gunz (IP-tala skráđ) 29.10.2009 kl. 16:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 8765200

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband