Leita í fréttum mbl.is

EM: Sigur gegn Skotum

Jón Viktor, Dagur, Björn og BragiÍslenska liđiđ sigrađi sveit Skota í sjöundu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu.  Björn Ţorfinnsson (2396) sigrađi skákmeistara Skota Alan Tate (2175) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Íslenska liđiđ er nú í 33. sćti.  Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, tefla Íslendingar viđ Wales.

Ţrjár ţjóđir eru efstar međ 11 stig.  Ţađ eru Rússar, sem eru efstir međ 18 vinninga, Armenar sem eru ađrir 17,5 vinning og Aserar sem eru ţriđju međ  16,5 vinning.  Danir eru efstir norđurlandanna, eru í 16. sćti međ 8 stig.  Rússar og Georgíumenn leiđa í kvennaflokki međ 12 stig.  Rússarnir ţar hafa hins vegar 2 vinningum meira og eru ţví í forystu í báđum flokkum.

Skáksveit Wales

 

Bo. NameRtg
1FMJones Richard S 2321
2FMRees Ioan 2336
3 Dineley Richard 2270
4 Kett Tim 2238
5 Bennett Alan 2108


Árangur íslensku sveitarinnar:

 

Bo. NameRtgPts. GamesRprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462272366-9,4
2IMArngrimsson Dagur 23962,572357-6,4
3IMThorfinnsson Bjorn 23953,5723990,8
4IMThorfinnsson Bragi 23603,572322-2,7


Alls taka 38 liđ í keppninni.  Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813).  Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli.  Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8765211

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband