Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur gerđi jafntefli viđ Simon Williams (uppfćrt)

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann Simon Williams (2494) í mjög fjörugri skák í áttundu og nćstsíđustu umferđ Hastings-mótsins, sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 5˝ vinning og er í 6.-12. sćti.

Í lokaumferđinni, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ enska stórmeistarann Mark Hebden (2515).  Vinni Guđmundur skákina nćr hann lokaáfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli!

Rússneski stórmeistarinn Igor Kurnosov (2606) er efstur međ 7 vinninga og úkraínski stórmeistarinn Valerij Neverov (2571) annar međ 6˝ vinning.  Í 3.-5. sćti eru ensku stórmeistararnir David Howell (2593) og Stuart Conquest (2526) og sćnski stórmeistarinn Emanuel Berg (2623).

Hćgt verđur ađ fylgjast međ skákum mótsins beinni og hefst umferđin á morgun kl. 14:15.

Rúmlega 100 skákmenn taka ţátt í ađalmótinu og ţar af 13 stórmeistarar.   Guđmundur er u.ţ.b. nr. 60 í stigaröđinni.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guđmundur er nr 34 í stigaröđinni en ekki 60.

Geir (IP-tala skráđ) 4.1.2009 kl. 20:08

2 Smámynd: Skák.is

Ekki ţegar mótiđ byrjađi, ţá var hann um nr. 60.

Skák.is, 4.1.2009 kl. 20:27

3 identicon

Enn eru um 100 í mótinu og hann er 34 stigahćsti.

http://www.hastingschess.org.uk/2009/masters.htm

Geir (IP-tala skráđ) 4.1.2009 kl. 20:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8765387

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband