Leita í fréttum mbl.is

Tvöfaldur íslenskur sigur í Reggio Emila!

Björn ŢorfinnssonBjörn Ţorfinnsson (2408) og Jón Viktor Gunnarsson (2463) urđu efstir og jafnir í b-flokki Reggio Emila-mótsins,sem lauk í dag.  Jón Viktor vann ítalska FIDE-meistarann Alberto Pomaro (2254) en Björn tapađi fyrir  ítalska FIDE-meistarann Marco Corvi (2343).  Báđir hlutu ţeir 6˝ vinning og hćkka báđir um rúmlega 10 stig á mótinu.

Kínverjinn Ni Hua (2710)varđ langefstur í ađalmótinu en hann hlaut 7˝ vinning í 9 skákum.  Annar varđ Ungverjinn Zoltan Almasi (2663) međ 6 vinninga og í 3.-5. sćti urđu Rúmeninn Mihail Marin (2556), Ţjóđverjinn Jan Gustafsson (2634) og Rússinn Konstantin Landa (2613).  



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8765660

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband