Leita í fréttum mbl.is

Sigur í fyrri umferđ landsdystins viđ Föreyjar

Um helgina fer fram fer landskeppni (landsdystur) viđ fćreyska vini vora. Megin uppistađan í liđs Íslands eru Akureyringar og Huginskappar. Fćreyingar líđa reyndar fyrir ţađ ađ í gangi eru smáţjóđaleikar ţar sem ţeirra a-landsliđ keppir og vann reyndar! Í fyrri umferđinni vannst sigur 6˝-4˝. Kappkteflinu verđur framhaldiđ á morgun. Úrslit urđu sem hér segir í dag:

Liđ Íslands og úrslit:

  1. IM Einar Hjalti Jensson 2372      1-0
  2. FM Jón Kristinn Ţorgeirsson 2319  1-0
  3. FM Thröstur Árnason 2247          1/2
  4. FM Sigurđur Dađi Sigfússon 2230   0-1
  5. FM Áskell Örn Kárason 2249        1-0
  6. Kristján Eđvarđsson 2192          1-0
  7. Baldur A. Kristinsson 2184        1-0
  8. Bragi Halldorsson 2103            0-1
  9. Símon Ţórhallsson 2059            0-1
  10. Haraldur Haraldsson 2004          0-1
  11. Sigurđur Eiríksson 1911           1-0


Liđ Föreyinga: 

  1. FM Olaf Berg 2288
  2. FM Martin Poulsen 2231
  3. Sjúrđur Thorsteinsson 2190
  4. FM Hans Kristian Simonsen 2185
  5. Torkil Nielsen 2135 (fađir Nielsen-brćđrana - sá sem skorađi markiđ frćga gegn Austurríki áriđ 1990). 
  6. Rani Nolsře 2081
  7. Terji Petersen 1984
  8. Rógvi Mortensen 1941
  9. Ingolf Gaard 1946
  10. Margar Berg 1758
  11. Jón S Andreasen 1741

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 246
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband