Leita í fréttum mbl.is

Ćskan & ellin 2017 –  Alexander Oliver vann

ĆSKAN OG ELLIN 2017 -ESE-087

Ţađ var kátt í höllinni og mikiđ um dýrđir í skákmiđstöđ TR í Faxafeni á laugardaginn var ţegar skákhátíđin Ćskan & Ellin fór ţar fram. Yfir 60 keppendur mćttir til tafls ađ brúa kynslóđabiliđ í hvítum reitum og svörtum.  Annars vegar um 26 eldri skákmenn  60 - 85 ára og hins vegar 36 uppvaxandi ćskumenn, meistarar framtíđarinnar, 15 ára og yngri. 

Ţetta var í fimmta sinn sem RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara og Taflfélag Reykjavíkur standa sameiginlega ađ mótshaldinu. Ađalstuđningsađili mótsins nú er fiskútflutningsfyrirtćkiđ TOPPFISKUR, en forstjóri ţess er Jón Steinn Elíasson, fyrrv. Snćfellsnessmeistari í skák og tefldi međ í mótinu.    

ĆSKAN OG ELLIN 2017 -ESE-003

Ađ loknum inngangsorđum Einars Ess, formanns mótsnefndar, ţar sem hann undirstrikađi ţroskandi gildi skákarinnar yfir hina yngri og félagslegt gildi hennar fyrir  hina eldri, flutti Sr. Gunnţór  Ingason, fyrrv. sóknarprestur í Hafnarfirđi „verndari mótsins“ stutt ávarp/hugvekju. Skákstjóri mótsins nú var Jon Olav Fivelstad,  alţjl. skákdómari og naut viđ ţađ ađstođar Kjartans Maack, formanns TR sem og Páls Sigurđssonar, formanns TG sem hefur lengst af sinnt ţví hlutverki.

Ţó á ýmsu gengi hjá yngstu keppendunum - sem og ţeim eldri - ríkti samt mikil hátíđarblćr og spenna í skáksalnum á međan á mótinu stóđ. Flestir öldunganna urđu ađ sćtta sig viđ ţađ ađ bíđa „óvćnt“ lćgri hlut fyrir ćskunni í einhverri skáka sinna, sem sýnir ađ í skákinni ríkir ekkert kynslóđabil og margir efnilegir krakkar á ferđinni.

Ćskan og Elllin 2017 -ESE-004 

Ađ lokinni tvísýnni keppni ţar sem „hart var barist og hart var varist“  stóđ ungmenniđ Alexander Oliver Mai uppi sem sigurvegari međ 7.5 vinninga af 9 mögulegum. Jafn honum ađ vinningum var Júlíus Friđjónsson, en ögn lćgri ađ stigum á öđru broti. Ţriđji varđ Gylfi Ţórhallsson og í fjórđa sćti hinni gamalkunni Sigurđur Herlufsen, sem jafnframt varđ efstur í flokki 80 ára og eldri.   Sigurvegarar í  öđrum aldursflokkum urđu:  70-70 ára : Ţór Valtýsson; 60-69 ára Júlíus Friđjónsson; 13-15 ára Alexander Mai; 10-12 ára Óskar Víkingur Davíđsson; og 9 ára og yngri: Anna Katarina Thoroddsen. Auk aldursverđlauna í mörgum flokkum fékk hún sértök stúlknaverđlaun auk ţess sem elsti keppandinn Magnús V. Pétursson (86) og sá yngsti Jósef Omarsson (6) voru sćmdir aukaverđlaunum.

ĆSKAN OG ELLIN 2017 -ESE-099

Heildarúrslit og aldurflokkaúrslit má sjá nánar á međf. vettvangsmyndum sem og hér: http://chess-results.com/tnr311978.aspx?lan=1&art=1&rd=9&flag=30&wi=821 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband