Leita í fréttum mbl.is

Góđ frammistađa íslenskra keppenda á Hasselbacken

Hasselbacken5jpg

 

Ţađ voru fjórir vaskir drengir úr Kópavoginum sem tóku ţátt í Hasselbacken Chess Open 2017 í Stokkhólmi um helgina, Ţeir Vignir Vatnar Stefánsson (TR) , Stephan og Benedikt Briem og Örn Alexandersson (allir Breiđablik). Fararstjórar voru ţeir Kjartan Briem og Alexander Arnarson.

Mótiđ var 8 umferđir , ţar af fjórar atskákir á föstudeginum og svo tvćr kappskákir á dag laugardag og sunnudag. 146 keppendur voru í ađalkeppninni en 45 í Lilla Hasselbacken.

Stephan og Vignir Vatnar tefldu í ađalkeppninni, en Örn og Benedikt tefldu í „Lilla“ Hasselbacken međ skákmenn međ ađ hámarki 1600 stig.

Föstudagurinn (atskákir):

Ţađ var nokkuđ mikill hasar og gekk vel á föstudeginum hjá öllum.

Hasselbacken2Stephan: Í fyrstu umferđ mćtti Stephan einum stigahćsta keppandanum, IM Pontus Sjödahl (2432). Stephan átti í fullu tré viđ hann en eftir mjög spennandi skák gaf Stephan eftir á síđustu metrunum og sekúndunum og játađi sig sigrađan. Afar vel tefld skák hjá Stephani ţrátt fyrir tap. Í nćstu ţremur skákum fékk Stephan 2 ˝ vinning á móti sterkum skákmönnum , ţar á međal sigur í fjórđu umferđ á móti Simon Marder (2065), reyndar smá heppni ţar. Stephan nćldi sér í tćp 40 atskákstig í ţessum fjórum skákum.

Vignir Vatnar: Vignir fékk ţrjá vinninga í fjórum atskákum, vann ţrjá stigalćgri andstćđinga örugglega , en lét í minni púkann fyrir IM Rauan Sagit (2427).  Fékk +10 atskákstig fyrir ţetta kvöld.

Hasselbacken3Benedikt: Benedikt var „on fire“ ţetta föstudagskvöld og fékk fullt hús og 63 atskákstig, vann mun stigahćrri andstćđinga í ţremur skákanna. Frábćr frammistađa.

Örn: Örn var nýkominn úr vikufríi á Tenerife en lét ekki smá flugţreytu á sig fá, heldur vann ţrjár af fjórum skákum. +6 atskákstig fékk Örn fyrir frammistöđuna á föstudeginum.

Laugardagur og sunnudagur (kappskákir):

Stephan hélt áfram ađ tefla vel, og gerđi tvö mjög sterk jafntefli á laugardeginum gegn mun stigahćrri andstćđingum. Fyrst međ svörtu gegn Bo Adler(2166), og síđan međ hvítu gegn Gustavo Luna (2057). Á sunnudeginum byrjađi Stephan međ svörtu gegn CM Peter Collet (2205) og lék Benko gambít, skákin varđ mjög spennandi en Stephan lenti í pressu í lokin og lék af sér í tímahraki. Ágćtis skák en tap engu ađ síđur. Stephan endađi svo á sterku jafntefli međ hvítu gegn Tim Willinger (2153). 31 elostig fćr Stephan fyrir frammistöđuna í ţessum fjórum skákum og var hann međ rating performane uppá 2101 stig.

Vignir Vatnar byrjađi laugardaginn međ sigri gegn Nils Carlsson (2047), og gerđi síđan sterkt jafntefli viđ GM Hans Tikkanen (2520). Frábćr frammistađa á laugardeginum. Á sunnudeginum fékk Vignir w.o. gegn GM Lars Karlsson (2459) sem veiktist um nóttina, Vignir var um tíma efstur á mótinu ţar sem sú skák klárađist vitanlega fyrst allra í 7.umferđ. Í lokaumferđinni var komiđ ađ ţriđja stórmeistaranum GM Eric Blomqvist (2503) . Eftir ţokkalega byrjun ţurfti Vignir ađ gefa skiptamun og lenti ađ lokum í vandrćđum eftir ţétta taflmennsku Blomqvist. 5 ˝ vinningur af 8 er engu ađ síđur vel af sér vikiđ hjá Vigni, rating performance 2319.

Hasselbacken1

Örn og Benedikt áttu báđir slćman laugardag og töpuđu báđum sínum skákum í nokkuđ sveiflukenndum skákum. Benedikt var einn af ţremur í u1600 flokknum sem hafđi leitt mótiđ eftir föstudaginn, en féll niđur í sjöunda sćtiđ viđ ţessi tvö töp.

Á sunnudeginum unnu bćđi Örn og Benedikt fyrri skákina, Örn náđi snemma skiptamun í skákinni sinni, og fórnađi síđan hrók í peđakapphlaupi viđ andstćđing sinn, og náđi ađ vekja upp drottningu, sem leiddi til öruggs sigurs. Benedikt nýtti sér stöđumun í endatafli međ 6 peđum og riddara hvoru megin, og vann góđan seiglusigur.

Í seinni skákinni á sunnudeginum, lenti Örn snemma í vandrćđum gegn Piu Fransson (1504) og náđi aldrei ađ vinna sig út úr ţeim og tapađi sinni síđustu skák. Örn stóđ sig vel á mótinu, en hann er búinn ađ vera á fullu í öđrum íţróttum ađ undanförnu og vantađi kannski smá ćfingu til ađ vera í toppbaráttunni. En viđ búumst viđ honum sterkum núna í framhaldinu heima á Íslandi ;-)

Í síđustu umferđinni tefldi Benedikt eina af sérfrćđigreinum sínum, London System međ hvítu gegn ungum skákmanni frá Lundi, Ludvig Morell (1327) sem hafđi stađiđ sig afar vel í mótinu. Benedikt komst aftur í sóknargírinn í ţessari skák og eftir uppskipti á mönnum voru eftir hrókur,riddari og biskup hjá hvorum auk fjölda peđa. Benedikt saumađi síđan hressilega ađ svarta kónginum og lék síđustu 5-6 leikina afar beitt og uppskar flottan sigur. Ţrátt fyrir ađ elostigin fćru ađeins niđur í mótinu (-16) var Benedikt međ rating performance uppá 1585 stig.

Bćđi Benedikt og Vignir Vatnar unnu til verđlauna á mótinu. Vignir Vatnar vann bćđi í keppni tólf stigahćstu undir 2300, og var hćsti „junior“. Benedikt fékk verđlaun fyrir fjórđa sćtiđ í Lilla Hasselbacken keppninni , en vann líka keppni tólf skákmanna  međ stig á bilinu 1327-1465.

Heilt yfir var mótiđ vel heppnađ fyrir okkur, markmiđiđ var ađ öđlast reynslu í keppni erlendis og fá jafnar skákir og náđist ţađ markmiđ vel auk ţess sem árangurinn var betri heilt yfir en búast mátti viđ, allir međ 50% árangur eđa betra! Mćli međ ţessu móti fyrir efnilega leikmenn , hćgt ađ komast til Stokkhólms tiltölulega auđveldlega og mađur missir ekki mikiđ úr vinnu/skóla ţar sem mótiđ fer fram fös-sun.

Ţađ var annars frekar óvćntur sigurvegari á mótinu, IM Philip Lindgren (2382), margir mun stigahćrri sem tóku ţátt.

Hćgt er ađ skođa öll úrslit á http://member.schack.se/ShowTournamentServlet?id=4920

Kjartan Briem


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8765245

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband