Leita í fréttum mbl.is

Fćreyjar í lokaumferđinni - athugiđ ađ umferđin hefst kl. 12

P1050234

Ísland mćtir Fćreyjum í lokaumferđ EM landsliđa í dag. Fćreyingar eru tölvuert lakari en viđ "á pappírnum". Hafa međalstigin 2392 á móti 2527 međalstigum okkar. Ţeim er rađađ nr. 35 en okkur er rađađ nr. 27. Fćreyingar koma okkur einnig á óvart međ ţví ađ hvíla sinn helsta lykilmann, Helga Dam Ziska, sem hefur stađiđ sig afar vel, á efsta borđi. Fćreyingar eru hins sýnd veiđi en alls ekki gefin eins og ţeir sýndu okkur í Tromsö áriđ 2014.

P1050250 

Brćđurnir Högni og Rógvi Nielsen hafa báđir stađiđ vel á mótinu. Rógvi hefur krćkt sér í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og mokađ inn ríflega 30 skákstigum ţađ sem af er móti. Högni ţarf hins vegar sigur gegn Héđni međ svörtu til ađ ná áfanga. John-arnir á 3. og 4. borđi hafa hins vegar ekki veriđ í stuđi á mótinu og hafa samtals 2 vinninga í 10 skákum. 

Viđureign dagsins

Clipboard01


Viđ höfum mćtt Fćreyingum einu sinni á EM landsliđa. Ţađ var í Reykjavík 2015 - ţeirra eina Evrópumóti ţar til nú. Ţar vannst góđur 3˝-˝ sigur. Hannes gerđi jafntefli viđ Ziska. Héđinn, Hjörvar og Guđmundur unnu allir.

Viđ höfum ţrívegis mćtt ţeim á Ólympíuskákmótiđ. Áriđ 2016 unnum viđ ţá 3˝-˝ í Bakú. Hannes gerđi jafntefli viđ Ziska Hjörvar, Guđmundur og Bragi unnu sínar skákir. Áriđ 2004 unnum viđ ţá 3-1 í lokaumferđinni í Mallorca. Hannes og Ţröstur Ţórhallsson unnu sínar skákir.

Áriđ 2014 gerđum viđ hins vegar jafntefli viđ ţá á Ólympíuskákmótinu í Tromsö. Hannes Hlífar vann ţá Ziska í vel tefldri skák en Guđmundur tapađi á móti Olaf Berg.

Viđ höfum ţví mćtt ţeim á hverjum einasta stórmóti síđan 2014. Tölfrćđin er sannarlega međ okkur en ţeir geta veriđ skeinuhćttir eins og ţeir sýndu okkur í Tromsö. 

Stađan í Norđurlandakeppninni:

  1. (26) Noregur 7 stig
  2. (27) Finnland 7 stig
  3. (31) Danmörk 6 stig
  4. (32) Ísland 6 stig
  5. (35) Fćreyjar 5 stig

Rétt er ađ vekja athygli á ţví ađ lokaumferđin hefst fyrr en venjulega eđa kl. 12.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband