Leita í fréttum mbl.is

Víkingaklúbburinn efstir eftir stórsigur - stórmeistarar lágu í valnum

22552556_10212789035256529_4267611480420412533_n

Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla. Víkingaklúbburinn, sem spáđ hefur veriđ Íslandsmeistaratitlinum, hófu mótiđ međ miklum látum ţegar KR-ingar voru lagđir af velli 8-0. Stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson lágu báđir í valnum í kvöld. 

Ţađ var fljótt ljóst í hvađ stefndi í viđureign Víkinga og KR og innbyrti ofursveitin afar góđan og örugan sigur.

Íslandsmeistarar Hugins unnu 6˝-1˝ sigur á Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur. Ţar vakti sigur Guđmundar Gíslasonar á Helga Ólafssyni óneitanlega mesta athygli. 

SA-TR

Ađrar viđureignir voru mun jafnari. Taflfélag Reykajvíkur vann Skákfélag Akureyrar međ minnsta mun, 4˝-3˝, ţrátt fyrir ađ Akureyringurinn Björn Ívar Karlsson ynni stórmeistarann Margeir Pétursson í afar vel útfćrđri skák. 

Í uppgjöri b-sveitanna tveggja unnu Akureyringar Huginsmenn miđ minnsta mun ţrátt fyrir ađ hafa veriđ stigalćgri á öllum borđum. Afar góđ byrjun norđanmanna sem hafa fleiri vinninga en a-sveitin eftir fyrstu umferđ. 

22549922_1478582475565741_1033392221522531236_n 

Viđureign Taflfélags Garđabćjar og Skákdeild Fjölnis lauk međ skiptum hlut, 4-4, en ţar voru Garđabćingar einnig stigalćgri á öllum borđum.

Öll úrslit fyrstu umferđar má finna á Chess-Results

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 20. 

Á morgun hefjast einnig ađrar deildir. Ţađ verđa ţví nćrri 350 skákmenn sem setjast ađ tafli í Rimaskóla á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 252
  • Frá upphafi: 8764941

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband