Leita í fréttum mbl.is

Víkingar í vígahug - 16 vinningar af 16 mögulegum!

Einbeittir Víkingar

Íslandsmót skákfélaga hélt áfram í gćrkvöldi í Rimaskóla. Taflmennskan hófst í deildum 2-4 í gćr en í fyrradag hófst 1. deild. Um 350 manns á öllum aldri og öllum styrkleika berjast á reitunum 64. Víkingaklúbburinn virđist vera í miklum vígahug. Víkingar yfirspiluđu Skákdeild Breiđableks og Bolungarvíkur 8-0 og hafa Víkingar 

Helgi og Hannes

Huginsmenn koma nćstir međ 13˝ vinning eftir ađ hafa lagt eigin b-sveit ađ velli 7-1. Fjölnismenn eru ţriđju eftir ađ hafa unniđ afar öruggan sigur á KR 7˝-˝. 

TR-TG

Afar óvćnt úrslit urđu ţegar Taflfélag Garđabćjar vann Taflfélag Reykjavíkur 4˝-3˝ ţrátt fyrir TR-ingar vćru stigahćrri á öllum borđum. Garđbćingar hafa hlotiđ 8˝ vinning af 16 mögulegum ţrátt fyrir ađ hafa í öllum tilfellum teflt viđ stigahćrri menn. Nokkuđ mögnuđ byrjun hjá Garđabćingum. Stórmeistararnir í TR riđum ekki feitum hesti frá viđureigninni. Sverrir Ţorgeirsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann Margeir Pétursson og Baldur Teódór Petersson gerđi jafntefli viđ Stefán Kristjánsson. 

Ađ lokum vann a-sveit Skákfélags Akureyrar eigin b-sveit 6˝-1˝ og er í fjórđa sćti. 

Öll úrslit fyrstu umferđar má finna á Chess-Results

Stađan í efstu deild

Clipboard02

Tvćr umferđir fara fram á morgun. Sú fyrri hefst kl. 11 og sú síđari kl. 17. Í fyrri umferđ dagsins mćtast međal annars: Víkingaklúbburinn - Huginn-b, Huginn-a - Skákfélag Akureyrar og Fjölnir - TR. 

2. deild

HAF

B-sveit TR byrjađi best allra en hún vann eigin c-sveit 5˝-˝. Skákfélag Reykjanesbćjar er í öđru sćti eftir 5-1 sigur á Selfyssingum og Hrókar alls fagnađar eru ţriđju međ 4 vinninga.

Öll úrslit má nálgast á Chess-Results

3. deild

Víkingar b-sveit

Stađa efstu liđa

  1. Víkingaklúbburinn b-sveit 
  2. Skákfélag Akureyrar c-sveit
  3. Skákgengiđ

Úrslit má finna á Chess-Results.

4. deild

Stađa efstu liđa

  • 1.-2. Víkingaklúbburinn c-sveit
  • 1.-2. Ungmennasamband Borgarfjarđar (UMSB)
  • 3. Skákfélag Selfoss og nágrennis 

Úrslit má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 272
  • Frá upphafi: 8764850

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband