Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Garđabćjar hafiđ

Fyrsta umferđ Skákţings Garđabćjar var tefld í gćr. Mótiđ er vel skipađ í ár og flestir ţátttakanda eru međ ELO stig á bilinu 1900 – 2200 stig, sem gefur vćntingar um spennandi mót. Mótiđ jađrar líka viđ ađ vera alţjóđlegt, ţar sem Ţýskaland og Rúmenía eiga sinn fulltrúa hvor. Hart var barist á reitunum 512 og mátti ekki alltaf sjá hvor vćri hćrri á stigum. Úrslitin fóru samt eftir bókinni fyrir utan ađ Páll Andrason bar sigurorđ af Hilmi Frey og Jón Úlfljótsson gerđi jafntefli viđ Bárđ Örn Birkisson. 

 
Vignir Vatnar bar sigurorđ af Eiríki Björnssyni, ţar sem Eiríkur var međ vćnlega stöđu á tímabili, en fatađist flugiđ međ lítinn tíma á klukkunni. Páll Andri tefldi mjög vandađa skák viđ Hilmi Frey og saumađi jafnt og ţétt ađ honum og ţar kom ađ varnir Hilmis brugđust, enda var hann orđinn tćpur á tíma undir lokin. Jón Úlfljótsson og Bárđur Örn gerđu jafntefli í skák sem var í jafnvćgi mestan tíma, ţótt Bárđur hafi misst af dauđafćri til ađ vinna skákina eftir fingurbrjót Jóns í endataflinu. Ţađ var ekki lognmolla í skák ţeirra Sverris Hákonarsonar og Björgvins Víglundssonar. Sverrir tefldi djarft og fórnađi manni fyrir (á ađ líta) vćnlega sókn. Björgvin reyndist hins vegar vandanum vaxinn og stóđst áhlaupiđ og vann ađ lokum örugglega.

Kjölfesturnar í Taflfélagi Garđabćjar ţeir Páll Sigurđsson og Jóhann Ragnarsson unnu ţćgilega sigra eftir leiđinda afleiki andstćđinga ţeirra. Björn Hólm og Gauti Páll máttu prísa sig sćla ađ hafa boriđ sigurorđ af sínum andstćđingum, ţrátt fyrir mikinn stigamun. Sérstaklega held ég ađ Gauti varpi öndinni léttar, en á tímabili var andstćđingur hans Dorin Tamasan međ unniđ tafl. 


Stađan og skákir fyrstu umferđar eru ađgengilegar hér: 


http://chess-results.com/tnr307354.aspx…


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband