Leita í fréttum mbl.is

Örn Leó Jóhannsson sigrađi á alţjóđa geđheilbrigđismótinu

IMG_1790-620x330

Alţjóđa geđheilbrigđis skákmótiđ var haldiđ í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 fimmtudagskvöldiđ 12.október og hófst tafliđ klukkan 19.30. Ţátttaka í mótinu er alltaf ókeypis.

Mótiđ er haldiđ til ađ vekja athygli á Alţjóđa geđheilbrigđisdeginum, sem rímar vel viđ kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda. Ađ mótinu standa Vinaskákfélagiđ og Taflfélag Reykjavíkur en félögin hafa átt afar ánćgjulegt og gott samstarf undanfarin ár. Var ţetta í 6 skiftiđ sem mótiđ er haldiđ og er ţetta mót ţví árlegur viđburđur.

Margt var um manninn eđa 35 manns en ţađ var skarđ fyrir skildi ađ engin kona tók ţátt í mótinu ađ ţessu sinni og söknuđum viđ ţeirra. Tefldar voru 9 umferđir međ umhugsunartímanum 4+2 og var mótiđ reiknađ til hrađskákstiga.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Einnig voru veitt verđlaun fyrir efstu konuna, efsta skákmanninn 60 ára og eldri, sem og efsta keppandann 16 ára eđa yngri. Allir verđlaunahafar voru leystir út međ verđlaunapeningi og bókaglađningi. Sigurvegari mótsins fékk jafnframt bikar ađ launum. Sigurvegari mótsins í fyrra varđ Vignir Vatnar Stefánsson.

Ţar sem engin kona tók ţátt í mótinu, ţá var rćtt um ţađ hver ćtti ađ skella sér í kjól og ţykjast vera kona til ađ fá verđlaun.

Sigurvegari 60 ára og eldri varđ Jón Úlfljótsson međ 4,5 vinninga.

Sigurvegari 16 ára og yngri varđ Alexander Oliver Mai međ 6 vinninga.

Sigurvegari kvenna varđ, jćja engin ţorđi ađ fara í kjólinn, svo viđ urđum ađ fella ţau verđlaun niđur. Ţess má geta ađ ţau verđa veitt síđar í einhverju móti sem Vinaskákfélagiđ heldur.

Ţriđju verđlaun hlaut Vigfús Vigfússon međ 6,5 vinninga.

Önnur verđlaun hlaut Bárđur Örn Birkisson međ 7 vinninga.

Fyrstu verđlaun hlaut Örn Leo Jóhannsson međ 7 vinninga.

Sjá úrslitin hér: chess-results

Ađ lokum ţakkar Vinaskákfélagiđ og Taflfélag Reykjavíkur fyrir gott mót og vonar ađ sjá ykkur öll aftur ađ ári.

Nánar á heimasíđu Vinaskákfélagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 8764938

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband