Leita í fréttum mbl.is

Mikil spenna á Haustmótinu - Fjórir efstir

Fjórir skákmenn eru efstir og jafnir á Haustmóti Reykjavíkur eftir fimm umferđir. Ţađ eru ţeir Hjörvar Steinn Grétarsson, Einar Hjalti Jensson, Oliver Aron Jóhannesson og Jóhann H. Ragnarsson. Bođiđ var upp á fullkomiđ blóđbađ í fimmtu umferđ mótsins sem fór fram í gćr.

Á fyrsta borđi mátti annar forystusauđur mótsins, Magnús Pálmi Örnólfsson lúta í gras gegn Oliver Aroni. Á öđru borđi komst síđan stórmeistarinn Hjörvar Steinn aftur á beinu brautina međ sigri gegn Björgvini Víglundssyni. Á ţriđja borđi hafđi síđan Jóhann betur gegn Ţorvarđi Fannari og komst ţar međ í hóp ţeirra efstu.

Jóhann Hjörtur

 

Einar Hjalti hefur fariđ ađra leiđ en hann vann fyrstu ţrjár skákir mótsins en tók síđan tvćr hjásetur (bye) í röđ. Hann hefur ţví veriđ „slaggur, ađ njódda og liffa“ á međan ađrir keppendur hafa barist á banaspjótum.

 

Nánast engin óvćnt úrslit áttu sér stađ í fimmtu umferđ en til marks um spennuna í mótinu ţá eru fjórir skákmenn međ 3,5 vinninga og narta í hćla fjórmenninganna. Ţađ eru áđurnefndur Magnús Pálmi, Páll Andrason, Loftur Baldvinsson og Jón Úlfljótsson.

 

Sjötta umferđ mótsins fer fram á morgun, sunnudag, kl.13.00:

Ţá mćtast á efstu borđum eftirfarandi skákmenn:

Hjörvar Steinn - Einar Hjalti

Jóhann - Oliver Aron

Páll - Magnús Pálmi

Ţorvarđur - Jón

Hér má nálgast nánari upplýsingar um úrslit 5.umferđar

Heimasíđa TR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 8764943

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband